Hin margrómaða jólasíld Ísfélagsins verður afhent öllum sem vilja í dag milli kl 12 og 14, á meðan birgðir endast Í tilefni af 120 ára afmæli Ísfélagsins. Fram kemur í tilkynningu frá Ísfélaginu kemur fram að “í síldinni er mikil ást og enn meira af umhyggju. Með síldinni ætlum við einnig að gefa boli og spil svo börnin fái eitthvað með. Við hlökkum til að sjá ykkur í portinu við frystihús félagsins, Strandvegsmegin.”
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst