Hefur lítil sem engin áhrif að stytta Hörgeyrargarðinn

Á undanförnum vikum hafa starfsmenn bæjarins fundað með hagsmunaaðilum og kynnt fyrir þeim rannsóknir Vegagerðarinnar á afleiðingum þess að stytta Hörgeyrargarðinn. Frá þessu er greint á vef Vestmannaeyjabæjar. Rannsóknir Vegagerðarinnar voru til að kanna hvaða áhrif það hefði á sog og öldu innan hafnar ef breytingar yrðu gerðar á garðinum. Í ljós kom að ef […]
Niðurstaða félagsfundar gervigras og flóðlýsing

Vegna fyrirhugaðra framkvæmda á Hásteinsvelli vill aðalstjórn ÍBV íþróttafélags árétta eftirfarandi. Í framhaldi af beiðni Vestmannaeyjabæjar um framtíðarsýn félagsins í skipulagsmálum voru haldnir tveir upplýsingafundir með fulltrúaráði félagsins þar sem framtíðar skipulagsmálin voru rædd og mótuð. Aðalstjórn óskaði einnig eftir skriflegu áliti frá handknattleiksdeild og knattspyrnudeild vegna málsins. Félagsfundur ÍBV íþróttafélags var haldinn 30. september s.l. þar […]
Súðbyrðingar á skrá UNESCO yfir óáþreifanlegan menningararf

Smíði og notkun súðbyrðinga, hefðbundinna norrænna trébáta, er komin á skrá Menningarmálastofnunar Sameinuðu þjóðanna (UNESCO) yfir óáþreifanlegan menningararf. Norðurlöndin stóðu saman að tilnefningunni sem samþykkt var á fundi Milliríkjanefndar um varðveislu menningarerfða í París í dag.Vitafélagið – íslensk strandmenning hafði veg og vanda að undirbúningi tilnefningarinnar fyrir hönd Íslands.Skrá UNESCO yfir óáþreifanlegan menningararf mannkynsins er hliðstæð […]
15. desember – Sigríður Steinsdóttir | Að lifa í trú

Starfsfólk Landakirkju mun í ár halda úti jóladagatali líkt og gert var fyrir jólin 2018 og 2019. Jóladagatal Landakirkju 2021 sem ber yfirskriftina Að lifa í trú. Birtur verður einn gluggi á Facebook-síðu Landakirkju og á Youtube-rás kirkjunnar hvern morgun alveg fram að jólum. (meira…)