Fátæktarskömmin
Það er því miður staðreynd að þrátt fyrir að við Íslendingar teljumst með ríkari þjóðum heims, er hér gríðarleg fátækt og þá sérstaklega hjá eldra fólki, öryrkjum og ekki hvað síst einstæðingum og einstæðum foreldrum. Þetta þekki ég að hluta til af eigin reynslu. Þegar ég var ungur drengur hér í Eyjum vorum við þrjú systkinin […]
Samið um lágmarksflug til Vestmannaeyja fram á vor

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið hefur samið við Flugfélagið Erni um lágmarksflug milli Reykjavíkur og Vestmannaeyja til 1. júní á næsta ári. Farnar verða að tvær ferðir í viku, fram og til baka, á mánudögum og föstudögum. Fyrsta ferðin verður þó á fimmtudaginn kemur, á Þorláksmessu. Áætlunarflug á markaðslegum forsendum milli Reykjavíkur og Vestmannaeyja lagðist af í […]
Fjöldatakmarkanir verða 20 manns og nándarregla 2 metrar

Almennar fjöldatakmarkanir verða 20 manns og nándarregla 2 metrar í stað 1 með ákveðnum undantekningum. Veitinga- og skemmtistöðum, krám og öðrum stöðum með vínveitingaleyfi ber að loka kl. 21 á kvöldin. Sund- og baðstöðum, líkamsræktarstöðvum og skíðasvæðum verður heimilt að taka á móti 50% af hámarksfjölda. Hraðprófsviðburðir verða takmarkaðir við 200 manns. Hvatt verður til […]
21. desember – Dagur Arnarsson | Að lifa í trú

Starfsfólk Landakirkju mun í ár halda úti jóladagatali líkt og gert var fyrir jólin 2018 og 2019. Jóladagatal Landakirkju 2021 sem ber yfirskriftina Að lifa í trú. Birtur verður einn gluggi á Facebook-síðu Landakirkju og á Youtube-rás kirkjunnar hvern morgun alveg fram að jólum. (meira…)