Mest lesið 2021 2. sæti: Maður fannst látinn í Vestmannaeyjahöfn

https://eyjafrettir.is/2021/01/06/madur-fannst-latinn-i-vestmannaeyjahofn/ (meira…)
Gæludýraeigandinn ég

…..er eins og undanfarin ár svolítið uggandi yfir látunum í flugeldunum kringum áramótin, en í sjálfu sér væri þetta ekkert mál ef þetta væri bara þessi hvellur á áramótunum og svo rest á þrettándanum. En því miður þá virðist þetta standa alveg upp undir mánuð frá því að sala á flugeldum hefst strax eftir jól […]
Flugeldasýningin á gamlársdag í Hásteinsgryfju

Í ljósi aðstæðna og samkomutakmarkana stjórnvalda hefur verið ákveðið að hætta við áramótabrennuna í Hásteinsgryfju á gamlársdag. Með því er dregið úr hættunni á því að fólk safnist saman af þessu tilefni. Flugeldasýningin mun þó verða á gamlársdag og hefst hún kl. 17:00 í Hásteinsgryfju. Sá staður er tilvalinn vegna staðsetningar og útsýnis. Fólk er […]
Mest lesið 2021 3. sæti: Hafa opnað reikning til styrktar fjölskyldunni

https://eyjafrettir.is/2021/01/08/hafa-opnad-reikning-til-styrktar-fjolskyldunni/ (meira…)