Nokkur útköll vegna veðurs (myndir)

Björgunarfélag Vestmanneyja hefur sinnt fjórum verkefnum í það sem af er degi vegna foktjóna víðs vegar um bæinn. Arnór Arnórsson formaður Björgunarfélagsins sagði að um minniháttar tjón væri að ræða. “Við vorum ræstir út rétt fyrir ellefu og síðustu menn voru komnir í hús núna fyrir hálf tvö. Samkvæmt spám er það versta gegnið yfir […]
Áhugi fyrir að skipta á skipum

Áhugi er fyrir því að kaupa frá Færeyjum til Íslands ferjuna Teistuna, sem sl. tuttugu ár hefur verið notuð til siglinga til Sandeyjar frá Skopun á Sandey, skammt frá Þórshöfn. Frá þessu var greint í gær á vef Kringvarps, sem er ríkisútvarpið í Færeyjum og mbl.is segir frá. Í fréttinni eru þessar fyrirætlanir sagðar tengjast því að […]
Að verða uppselt í Puffin Run

Síðdegis í gær höfðu 926 manns skráð sig í The Puffin Run 2022 að sögn Magnúsar Bragasonar eins af skipuleggjendum hlaupsins. Fjöldi keppenda takmarkast við 1.000 manns. Í fyrra var fullbókað í lok febrúar. Það er því vissara fyrir þá hlaupara sem ætla að taka þátt í ár að skrá sig sem fyrst inn á […]
Höfnuðu ósk um að ræða stöðu gamla sambýlisins

Fulltrúar sjálfstæðisflokksins í Fjölskyldu- og tómstundaráð lögðu fram tillögu á fundi ráðsins um breytingu á dagskrá fundarins. Óskuðu þau eftir að umræða um stöðu gamla sambýlisins að Vestmannabraut 58b og félagslega íbúðakerfisins yrði tekið á dagskrá fundarins. Formaður bar óskina upp við fundarmenn og var tillögunni hafnað með þremur atkvæðum gegn tveimur. Meirhlutinn lagði fram eftirfarandi […]