Leiðinlegt veður en fín veiði það sem af er ári

Ísfisktogarinn Bergey VE landaði fullfermi í Vestmannaeyjum sl. þriðjudag. Síðan var tekið tveggja daga stopp og mun skipið halda á ný til veiða síðdegis í dag. Jón Valgeirsson skipstjóri segir í samtali við heimasíðu Síldarvinnslunnar að aflinn í síðasta túr hafi verið blandaður. „Þetta var mest þorskur, koli og ýsa. Við fiskuðum í túrnum á […]
Sýni skiluðu sér ekki í rannsók fyrr en tveimur dögum seinna

Komið hefur í ljós að sýni sem tekin voru mánudaginn 14. febrúar skiluðu sér ekki á rannsóknarstofu veirufræðinnar í Reykjavík fyrr en 16. febrúar. Sýnin eru núna á leið í vinnslu og er svara að vænta í dag eða á morgun. Fólk þarf ekki að mæta í nýja sýnatöku og ef jákvætt þá er einangrun […]
Hlynur langhlaupari ársins í annað sinn

Andrea Kolbeinsdóttir og Hlynur Andrésson eru langhlauparar ársins 2021 mati hlaupara og lesenda hlaup.is. Verðlaunin voru afhent í þrettánda skiptið í dag sunnudaginn, 13. febrúar. Í öðru sæti höfnuðu Þorbergur Ingi Jónsson og Ragnheiður Sveinbjörnsdóttir. Í þriðja sæti lentu Arnar Pétursson og Íris Anna Skúladóttir. Hlynur Andrésson hlýtur þennan titil í annað skiptið. Kosið var á […]
Bikarleikir á útivelli í dag

Bæði karla og kvenna lið ÍBV leika í Coca Cola bikarnum í dag í 16 liða úrslitum. Strákanir mæta Kórdrengjum í Digranesi klukkan 19:00. Stelpurnar mæta sameiginlegu liði Fjölnis/Fylkis í Dalhúsum í Grafarvogi klukkan 18:00. Nái liðin að tryggja sér sæti í 8-liða úrslitum þá verða þau leikin 19. – 20. febrúar. Úrslitahelgi Coca Cola bikarsins fer […]