Gagnrýni, Varðhundar og sannir leiðtogar

Gagnrýni er nauðsynleg  til að lýðræðið virki. Valdhafar hverju sinni þurfa aðhald, gagnrýni og eftirlit með störfum sínum því enginn er svo fullkominn að hann verðskuldi ekki gagnrýni á störf sín, ákvarðanir og gjörðir. Beinskeytt gagnrýni er því hreinlega nauðsynleg, því flestum er sem betur fer ljóst hver þróun mála verður þar sem gagnrýni er […]

Ekki náðist lágmarks þátttaka í prófkjör hjá H-listanum

Framboðsfrestur vegna prófkjörs hjá Bæjarmálafélaginu fyrir Heimaey rann út laugardaginn 19. febrúar síðastliðinn. Tíu formleg framboð bárust í sæti á listanum. Samkvæmt samþykktum um prófkjörið átti að kjósa um fjögur efstu sætin og lágmarksþátttaka var að 6 einstaklingar biðu sig fram í þau sæti. Það bárust 4 framboð í fjögur efstu sætin. Prófkjörið verður því […]

ÍBV á 13 leikmenn í yngri landsliðum kvenna

Yngri landslið HSÍ æfa á höfuðborgarsvæðinu í byrjun mars. Síðastliðinn föstudag völdu þjálfarar yngri kvenna landsliða Íslands hópa sem fara til æfinga í byrjun mars. ÍBV á eftirfarandi 13 fulltrúa í þeim 3 hópum sem voru tilkynntir: U15 ára landslið: Anna Sif Sigurjónsdóttir Ásdís Halla Pálsdóttir Bernódía Sif Sigurðardóttir Birna Dís Sigurðardóttir Birna María Unnarsdóttir […]

Hildur Sólveig stefnir á 1. sæti

Ég flutti til Vestmannaeyja á 12. ári með einstæðri móður, engan veginn sátt með þá ráðstöfun á þeim tíma. Í dag er ég mömmu guðslifandi fegin að hafa haft kjark að flytja frá sínu stuðningsneti í þetta öfluga eyjasamfélag sem tók henni og mér opnum örmum og mótaði mig í þann einstakling sem ég er […]

Áfram læti í veðrinu

Veðurstofan hefur gefið út appelsíunugula viðvörun fyrir landið allt en suðaustan illviðri gengur yfir landið í kvöld og í nótt, veðrið versnar fyrst sunnanlands. Suðvestan óveður skellur síðan á Suðurlandi í nótt og á Vesturlandi fyrripartinn á morgun. “Suðaustan 23-30 m/s með snjókomu eða rigningu. Útlit fyrir foktjón og fólki er ráðlagt að ganga frá […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.