Stigalaus „rannsóknaritstjóri“ í vonlausri fallbaráttu

Í blaðinu Stundinni, 4. tbl. 2022, er fjallað í ítarlegu máli um kjörræðismann Íslands og fiskinnflytjanda í Belarus/Hvítarússlandi, Aleksander Moshensky, tengsl hans við einræðisherrann Lukasjenko þar í landi – bandamann Vladimirs Pútíns Rússlandsforseta. Vinnslustöðin og framkvæmdastjóri hennar, Sigurgeir B. Kristgeirsson, koma við sögu í umfjölluninni þar sem langt er seilst.  Hugrenningartengslin sem Helgi Seljan, titlaður […]

Lýðræðisveisla í vændum

Sjálfstæðisflokkurinn efnir til prófkjörs nk. laugardag til að velja fulltrúa á framboðslista flokksins fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar. Öllum kjósendum, sem hyggjast styðja D-listann í komandi kosningum, er þar boðið að velja fulltrúa sem skipa munu framboðslista Sjálfstæðisflokksins í vor. Valið er því alfarið í höndum kjósenda sem hlýtur að vera gagnsæjasta og lýðræðislegasta aðferðin sem í […]

Herjólfur til Landeyjahafnar

Herjólfur stefnir á að sigla til Landeyjahafnar seinni partinn í dag skv. eftirfarandi áætlun. Brottför frá Vestmannaeyjum kl. 17:00 og 19:30 Brottför frá Landeyjahöfn kl. 18:15 og 20:45 Þetta kom fram í tilkynningu frá félaginu rétt í þessu. Ef gera þarf breytingu á áætlun, þá hefum við það út um leið og það liggur fyrir. […]

Hagnaður samfélagsins

Vissir þú að Vestmannaeyjabær er stærsti ferðaþjónustuaðilinn í sveitarfélaginu okkar? Vestmannaeyjabær ferjar 350 þúsund farþega á milli lands og eyja, rekur Eldheima, Sagnheima og sundlaugina sem taka á móti fleira ferðafólki en nokkur annar ferðaþjónustuaðili hérna í Eyjum. Við höfum fjölbreytt úrval veitingastaða sem hafa mikinn metnað, fjölbreytta afþreyingu og 7 ferðir á dag með […]

Arfleifðin

Ég held að við getum flest verið sammála um það að Íslendingasögurnar eru helstu dýrgripir okkar Íslendinga.  Þrátt fyrir að sögurnar séu stórlega ýktar og vel kryddaðar þá byggja þær á raunverulegum persónum og atburðum og eru því ótrúleg heimild um tíma sem  enginn er lengur til frásagnar um. Við stöndum á tímamótum. Í janúar […]

Hefur þú spurningar til forystumanna framboðanna?

Eyjar.net og Vestmannaeyjar – mannlíf og saga munu gera komandi sveitarstjórnarkosningum góð skil.  Vestmannaeyjar – mannlíf og saga mun ræða við forystumenn allra framboða sem bjóða fram í Eyjum. Rætt verður um stefnumálin, yfirstandandi kjörtímabil og ýmislegt fleira.  Alma Eðvaldsdóttir ræðir við frambjóðendur. Eflaust eru margar spurningar sem brenna á bæjarbúum í aðdraganda kosninga og […]

Færanlegar varaaflsstöðvar orðnar þrjár

Íris Róbertsdóttir, bæjarstjóri, greindi á fundi bæjarráðs í síðustu viku frá nýjustu stöðu varaaflsmála í Vestmannaeyjum, þ.á.m. fjölda færanlegra varaaflsstöðva sem Landsnet var búið að lofa að senda til Vestmannaeyja. Tvær stöðvar eru komnar til viðbótar við þá einu sem send var fyrr á árinu. Samanlögð framleiðslugeta umræddra varaaflsstöðva er um 3,6 MW af raforku. […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.