Nostalgía

Fyrir nokkrum árum síðan ákváðu Bretar að ganga úr Evrópusambandinu með hinni svokölluðu BREXIT þjóðaratkvæðagreiðslu. Líklega versta stórslys í sögu landsins á síðari árum. Skoðanakannanir sýndu að mikill meirihluti þeirra sem voru yngri en 50 ára vildu ekki úr sambandinu, það voru helst Bretar á efri árum sem kusu gegn sambandinu. Ekki veit ég hversu […]

framboðslisti Eyjalistans samþykktur

Á fjölmennum félagsfundi Eyjalistans fyrr í kvöld var framboðslisti félagsins fyrir komandi kosningar samþykktur með öllum greiddum atkvæðum. Listann skipa eftirfarandi: 1. Njáll Ragnarsson – Deildarstjóri og formaður bæjarráðs 2. Helga Jóhanna Harðardóttir – Grunnskólakennari 3. Erlingur Guðbjörnsson – Stöðvarstjóri hjá Íslandspósti 4. Hildur Rún Róbertsdóttir – Deildarstjóri í leikskóla 5. Díana Íva Gunnarsdóttir – […]

Skora á bæjarráð að banna lundaveiði í Stórhöfða

Ferðamálasamtök Vestmannaeyja skora á bæjarráð að friða Stórhöfða eða alfarið banna lundaveiðar þar. Þangað beinum við þeim tugþúsundum ferðamanna sem koma til Eyja til þess að sjá lundann í sínu náttúrulega umhverfi enda búið að byggja þar lundaskoðunarhús sem almenningur hefur aðgang að. Í Stórhöfða er fylgst með varpi, við sjáum lundapysjurnar vaxa og þar […]

Opna hermamót Ísfélagsins

Golfklúbbur Vestmannaeyja opnaði nýlega frábæra innanhúsaðstöðu til að spila golf við bestu mögulegu aðstæður. Ísfélag Vestmannaeyja kynnir nú fyrsta opna golfmótið í golfhermum. Allir golfarar eru hvattir til að taka þátt. Allar nánari upplýsingar um fyrirkomulag, leikreglur og skráningu má finna hér: https://www.isfelag.is/is/page/golf (meira…)

Í vanda þegar vorblóma seinkar

Seinkun þörungablómans í hafinu hefur afleiðingar fyrir sandsílastofninn og þar með áhrif á stofnstærð lundans og fleiri sjófugla. Rætt við Erp Snæ Hansen um samhengið í lífríki hafsins á vef fiskifrétta. Erpur Snær Hansen, forstöðumaður Náttúrustofu Suðurlands, hefur í rannsóknum sínum um árabil haft augun á lunda og sandsíli. Síðastliðið vor kom út grein þar […]

Páskafundur Aglow í kvöld

Aglowfundur miðvikudaginn 6. apríl kl. 20.00 í Safnaðarheimili Landakirkju. Páskafundur og við hlökkum til að hittast. Við byrjum á veitingum, síðan veður sungið og við eigum samfélag saman. Ræðumaður verður Daníel Steingrímsson. Allar konur velkomnar. (meira…)

Tvenna í kvöld

Það er að síga á seinnihlutann á handboltatímabilinu og styttast í úrslitakeppni. Í kvöld fara fram næstsíðasti heimaleikur kvennaliðsins og sá síðasti hjá karlaliðinu fyrir úrslitakeppni. Kvennaliðið byrjar klukkan 17.30 þegar stelpurnar taka á móti botnliði Aftureldingar. Klukkan 19.30 verður flautað til leiks ÍBV og Gróttu í Olís-deild karla. Gróttustrákar sitja í 9. sæti deildarinnar […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.