Hlaðvarpið – Jóna Heiða Sigurlásdóttir

Í fimmtugasta og þriðja þætti er rætt við Jónu Heiðu Sigurlásdóttur um lífshlaup hennar. Jóna Heiða ræðir við mig um fjölskylduna, æskuna, vinnuna, námið, listina og margt, margt fleira. Í seinni hluta þáttarins er fræðst um fyrsta Elliheimilið í Vestmannaeyjum sem var staðsett í húsinu Skálholti og aðeins farið yfir hvaða tilgangi húsið þjónaði. Heimildir […]

Rekstarafkoma Vestmannaeyjabæjar jákvæð

Á fundi sínum í gær tók bæjarstjórn Vestmannaeyja fyrir ársreikningur Vestmannaeyjabæjar fyrir árið 2021. Ársreikningurinn sýnir glögglega sterka stöðu bæjarsjóðs, jákvæða rekstrarafkomu, góða eignastöðu og lágar skuldir. Rekstrarafkoma samstæðunnar (A og B hluta) var jákvæð um tæpar 394 m.kr. og rekstrarafkoma A-hluta var jákvæð um 137 m.kr. Heildarrekstrartekjur samstæðu Vestmannaeyjabæjar voru 7.525 m.kr. og rekstrargjöld […]

Vestmannaeyjabær afhendir ÍBV nýja leikmannaaðstöðu við Hásteinsvöll til afnota

Nýir búningsklefar og önnur aðstaða leikmanna og starfsfólks knattspyrnuleikja í áhorfendastúkunni við Hásteinsvöll, verður til sýnis í dag föstudaginn 8. apríl frá kl. 16:00-18:00.  Með nýju húsnæði fyrir knattspyrnulið, leikmenn og starfsfólk, verður liðsaðstaðan öll til fyrirmyndar, með nútímalegum aðbúnaði og horft til framtíðar. Í nýrri aðstöðu eru m.a. rúmgóðir búningslefar, góð sturtuaðstaða, heitir pottar, […]

Eyjakvöld í Höllinni

Loksins, loksins, ….eftir langa bið Eyjakvöld í Höllinni föstudaginn 8.apríl 2022 kl 21:00 Nú höldum við af stað í 12. vertíð Eyjakvöldanna sívinsælu. Meðal nýjunga verða Lúkarsvísur, kvæði um Sævar í Gröf og þá munum við frumflytja lagið “Mitt uppáhalds lag” eftir sjálfan Binna í Gröf auk gömlu góðu Eyjalaganna. (meira…)

Við saman í Eyjum

Að taka þátt í stjórnmálastarfi getur verið kvíðvænlegt og ákveðin opinberun sem fylgir því að gefa kost á sér. Vinir eða fjölskylda sem hafa kannski aðrar skoðanir en frambjóðandinn skilja ekkert í að viðkomandi trúi á þá sýn sem hann og flokkurinn hafa og tala mögulega ástvini sína niður. Á sama tíma hefur fólk fundið […]

Sumarstörf á vegum Vestmannaeyjabæjar 2022

Vestmannaeyjabær auglýsir eftir starfsfólki 17 ára og eldra til sumarstarfa á vegum bæjarins fyrir árið 2022. Umsóknarfrestur er til og með 8. apríl nk. Bókavörður I – Bókasafn Flokkstjóri í vinnuskóla – Umhverfisverkefni Forstöðumaður á gæsluvelli – Gæsluvöllur Hafnarvörður I – Vestmannaeyjahöfn Leikskólakennari/leiðbeinandi  – Kirkjugerði Leikskólakennari/leiðbeinandi – Víkin 5 ára deild GRV Safnvörður I – Byggðasafn/Landlyst Safnvörður I  – Eldheimar Starfsmaður við dagvist aldraðra – Hraunbúðir Starfsmaður á gæsluvelli – Gæsluvöllur Starfsmaður […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.