Unga fólkið og Eyjar

Ég flutti á höfuðborgarsvæðið eins og margt ungt fólk til að ná mér í frekari menntun. Eftir nokkur ár í borginni og mikið og streð í námi ætlaði ég aldrei að flytja til Vestmannaeyja aftur. Það var bara ekki inn í myndinni. Það sem ég gerði ekki ráð fyrir var það að eignast barn. Þegar […]

Hvernig er staðan á vaktinni?

  Ég gerði mér til gamans nú á dögunum að spjalla við nokkra Vestmannaeyinga um landsins gagn og nauðsynjar, stöðu ýmissa mála og fleira i þeim dúr.   Vestmannaeyjabæjar við barnafjölskyldur geysilega mikilvæga. Í því sambandi nefndi hún að fæðiskostnaður, gjaldskrár leikskóla og frístundavers væru í lágmarki. Þetta allt skipti miklu máli fyrir barnafólk. Þá […]

Breytt deiliskipulag – Miðbæjarskipulag, 2 áfangi, Standvegur 51 (Tölvun)

Bæjarstjórn Vestmannaeyjabæjar samþykkti þann 7. apríl 2022 að auglýsa tillögu að breytingu á Deiliskipulagi Miðbæjar, 2 áfangi, auglýst skv. 1 mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Breytingin felst í meginatriðum í stækkun byggingarreits, auknu byggingarmagni og viðbættri 4. hæð á Strandvegi 51. Heildar byggingarmagn var 514,6 m2 og verður 1490,0 m2. Grunnflötur byggingarinnar er einnig stækkaður […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.