Hvað er í gangi eiginlega?

Enn heyrast sögur af uppsögnum á Herjólfi og misklíð á milli manna. Nú síðast var mjög hæfum skipstjóra/stýrimanni sagt upp störfum. Ég vona að sá ágæti drengur snúi til baka en mér er ekki kunnugt um ástæðuna fyrir uppsögninni en margar sögur eru í gangi um samstarfsörðugleika yfirmanna í brúnni og blandast venslafólk þeirra inn […]

Vinarkveðja til Eyja frá Slóvenanum Crt

Slóveninn Crt Domnik á afar góðar minningar frá dvöl sinni á Íslandi og í Vestmannaeyjum þar sem hann starfaði í Vinnslustöðinni á árunum 2019 til 2021. Hann fjallar um kynni sín af Íslandi og íslensku samfélagi í ítarlegu viðtali á fréttavefnum Slovenske Novice í Ljubljana í Slóveníu og það á slíkum nótum að Ferðamálaráð Íslands gæti tæpast […]

Upplýsingafundur um gerfigras í dag

ÍBV íþróttafélag heldur opinn upplýsingafund í dag kl 19:00 í Akóges. Á fundinum verður fjallað um væntanlegar framkvæmdir við Hásteinsvöll sem hefjast að tímabili loknu. Til fundarins koma: Bjarni Þór Hannesson, grasvallasérfræðingur Brynjar Harðarson, stýrði gervigrasvæðingu Vals Eysteinn Pétur Lárusson, framkvæmdastjóri Breiðabliks Kári Jónsson, íþrótta-, tómstunda- og forvarnarfulltrúi Garðabæjar Magnús Valur Böðvarsson, vallarstjóri KR (meira…)

Sýslumaðurinn áfram í Vestmannaeyjum

Fjallað var um það í fjölmiðlum um miðjan mars að Jón Gunnarsson dómsmálaráðherra hygðist leggja til að einn sýslumaður yrði yfir öllu landinu í stað þeirra níu sem nú gegna sýslumannsembætti. Jón var á ferð í Vestmannaeyjum í gær þar sem hann kominn m.a. til að eiga samtal við starfsmenn á embætti sýslumanns og fulltrúa […]

Akstursþjónusta

Það er ekki rétt sem haldið er fram að í Eyjum sé ein lélegasta ferðaþjónustan (akstursþjóustan) heldur er vel hægt að færa rök fyrir öðru. Þjónustan er blönduð af akstursþjónustu með sérútbúinni ferðaþjónustubifreið sem sveitarfélagið rekur og í sumum tilfellum lánar út sem og niðurgreiðslu til einstaklinga sem nýta sér leigubifreiðaþjónustu. Með því er þörfum […]

Maí er nýr skoðunarmánuður fyrir húsbíla, hjólhýsi, fellihýsi, tjaldvagna, bifhjól, létt bifhjól í flokki II og fornökutæki

Samgöngustofa vekur athygli á að með reglugerð nr. 414/2021 um skoðun ökutækja hafa ökutæki í ákveðnum ökutækja- og notkunarflokkum fengið nýjan skoðunarmánuð. Skal nú og framvegis færa þau til skoðunar eins og þau hefðu 5 í endastaf skráningarmerkis, sem þýðir að skoðunarmánuðurinn er maí. Þetta á við um húsbíla, hjólhýsi, fellihýsi, tjaldvagna, bifhjól, létt bifhjól […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.