Grátleg töp í boltanum í kvöld

Lukkudísirnar voru ekki með ÍBV í liði í kvöld. Í Árbænum lagði Fylkir lið ÍBV í mjólkurbikarnum, 2-1 eftir að Fylkismenn komust í 2-0. Eyjamenn urðu fyrir mikilli blóðtöku er Tómasi Bent Magnússyni var vísað af velli á 36. mínútu eftir sitt annað gula spjald og ÍBV því manni færri stóran hluta leiksins. Alex Freyr […]
Karlaliðin í eldlínunni í dag

Karlalið ÍBV í fótbolta mætir Fylki í bikarleik í árbænum kl. 17.00. Handboltaliðið mætir síðan Val í Origohöllinni í þriðja leik liðanna í úrslitum kl. 19.30. Áfram IBV! (meira…)
Ólafur Elíasson gerir minnisvarða í Eyjum

Í gær flutti Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra þingsályktunartillögu um minnisvarða um eldgosið á Heimaey. Þar kemur fram að Alþingi álykti að tilefni þess að árið 2023 eru liðin 50 ár frá Heimaeyjargosinu verði forsætisráðherra falið að skipa nefnd til að undirbúa kaup á minnisvarða um þann sögulega atburð. Undirbúningsnefndin skal skipuð fimm fulltrúum og skulu tveir […]