Þjóðhátíð – Sölu félagsmannamiða lýkur á mánudaginn

Þar sem TIX sér um miðasölu á Þjóðhátíð í ár, þá þarf að ná í félagsmannamiða á annan hátt. En sölu félagsmannamiða líkur mánudaginn 4. júlí Afsláttur kemur ekki af almennri miðasölu heldur á lokaskrefum líkt og var í kerfinu okkar, heldur er sér aðgangur fyrir félagsmenn. Fara þarf inná dalurinn.is Smella á „Valmynd“ Velja […]
Gullberg VE – Nafngift og boðið að skoða

Gullberg VE 292, nýtt skip Vinnslustöðvarinnar, kom til heimahafnar í Vestmannaeyjum í morgun frá Noregi. Tekið var á móti skipinu, Jóni Atla Gunnarssyni skipstjóra og áhöfn hans með blómum og breiðum brosum. Formleg móttöku- og nafngiftarathöfn verður kl. 15 á fimmtudaginn kemur, 30. júní, og í kjölfarið býðst almenningi að skoða skipið. Gullberg VE er […]
Nýtt Gullberg til Eyja í morgun

Gullberg VE 292, nýtt skip Vinnslustöðvarinnar kom til heimahafnar í Vestmannaeyjum kl. hálf átta í morgun. Nú tekur við vinna að koma skipinu á íslenska skipskrá og mun það taka nokkra daga. Stefnt er á að sýna skipið almenningi síðar í vikunni þegar allt er klárt. Skipstjóri er Jón Atli Gunnarsson áður skipstjóri á Kap […]
90 lóðir í byggingu í Eyjum

Samkvæmt skipulags- og umhverfisráði eru um 90 íbúða- og einbýlishúsalóðir í undirbúningi eða byggingu. Í ljósi þess að mikil uppbygging og fólksfjölgun mun eiga sér stað í kringum fyrirhugað fiskeldi í Viðlagafjöru, liggur því fyrir að fjölga þarf byggingalóðum og íbúðum á næstu misserum. Áætlað er að um 200 störf skapist þegar starfsemin í Viðlagafjöru er […]