Rikki kokkur kann ekki að segja nei

Rík­h­arður Jón Stef­áns­son Zöega er með kröft­ugri mönn­um. Kokk­ur á Ber­gey VE, nú Bergi VE og ekki á því að hætta á næst­unni þrátt fyr­ir árin 63. Tvisvar fengið gula spjaldið og einu sinni var stutt í það rauða en var bjargað á hjarta­deild Land­spít­al­ans. Virk­ur í fé­lags­starfi, mál­ar og sinn­ir barna­börn­un­um í inni­ver­um, ein […]

Lífgað upp á miðbæinn svo um munar

„Heldur betur verið að lífga upp á miðbæinn í Eyjum! Ungir listamenn, Guðmundur Óskar Sigurmundsson og Brynjar Ingi Lyngberg Andrésson, tóku að sér að skreyta gangstéttina við Bárugötu – og sömu listamenn eru með verk í vinnslu á húsgafli neðar í götunni. Þar eru þeir að setja Gullborgina, hið fræga aflaskip Binna í Gröf, inn […]

Fjölbreytt dagskrá Goslokahátíðar – Menningar- og skemmtiveisla

Fyrstu helgina í júlí ár hvert, stendur Vestmannaeyjabær fyrir myndarlegri Goslokahátíð, til minningar um lok eldgossins sumarið 1973. Um er að ræða fjögurra daga hátíð fulla af viðburðum. Sem dæmi má nefna tónleika, lista- og hönnunarsýningar, fyrirlestra, barna- og fjölskylduhátíð í samstarfi við Landsbankann og Ísfélagið, leiksýningar, skipulagðar göngur, golfmót og ýmist frumkvæði fyrirtækja og einstaklinga […]

Stærri en Íslendingabók

Oddur og samtarfsfólk hans á ORG ættfræðiþjónustunnar hefur unnið stórvirki á sviði ættfræði. Hefur þeim tekist að tengja saman rétt tæplega níu hundruð þúsund Íslendinga og er gagnagrunnurinn orðinn stærri en Íslendingabók. Og það er ekki komið að tómum kofanum þegar rætt er við Odd sem tekst allur á loft þegar hann byrjar að rekja […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.