Íslandsbanki gefur LV annað málverk eftir Júlíönu Sveinsdóttur

„Á síðasta ári áttu sér stað breytingar á eignarhaldi Íslandsbanka og varð bankinn þá ekki lengur í einkaeigu ríkisins. Stjórn Íslandsbanka ákvað af þeim sökum að gefa hluta listaverkasafns bankans til Listasafns Íslands og annarra viðurkenndra safna. Þegar ákvörðun bankans var kynnt voru nokkur listaverk gefin völdum söfnum og fékk Listasafn Vestmannaeyja við það tækifæri […]

Ný slökkvistöð vígð að viðstöddum ráðherra

Ný og glæsileg slökkvistöð var formlega vígð um goslokahelgina að viðstöddum Innviðaráðherra. Slökkvistöðin var þá opin og til sýnis almenningin. Margt var um manninn og kátt á hjalla. „Allt of lengi höfum við þurft að bíða eftir að Slökkvilið Vestmannaeyja fengi húsnæði sem hæfir starfseminni og mikilvægi þess fyrir samfélagið okkar. Nú er loksins risin, […]

Verkefni um nýtingu sjávarorku fékk styrk úr Lóusjóðnum

Dagný Hauksdóttir, skipulags- og umhverfisfulltrúi Vestmannaeyjabæjar, leiðir verkefnið en í því felast forathuganir og undirbúningur fyrir nýtingu sjávarorku við Vestmannaeyjar. Mikil þróun á sér stað í tækni varðandi öldu- og sjávarstraumsvirkjanir. Vestmannaeyjar eru umluktar sterkum sjávarstraumum og þar eru fáir aðrir staðbundnir orkukostir. Verkefmið snýst um að gera samantekt um þekkingu á sjávarstraumum við Vestmannaeyjar, […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.