Geta gengið stoltar frá EM

Stelpurnar okkar á EM gerðu 1-1 jafntefli við geysisterkt lið Frakka í dag. Niðurstaðan hefði dugað þeim ef Ítalía og Belgía hefðu gert jafntefli í sínum leik, en Belgía sigraði þann leik með einu marki gegn engu. Þær frönsku komust yfir strax á fyrstu mínútu leiksins og leikurinn var æsispennandi nánast allan leiktímann. Skæðustu færi […]

Ísland-Frakkland í dag kl. 19:00

Stelpurnar okkar eiga leik á EM í dag kl. 19:00, leikurinn er sýndur í beinni útsendingu á RÚV og fyrir leik hefst útsending frá EM stofunni kl. 18:15. Þetta er lokalekur Íslands í riðlinum og sá erfiðasti, Frakkaliðið er mjög sterkt og þeim hefur verið spáð sigri á mótinu. Þó gæti 0-0 jafntefli eða tap […]

Hvítu tjöldin – 11 dagar

Nú er búið að opna fyrir bókanir á lóðum fyrir hvítu tjöldin í Herjólfsdal, ekki eru nema 11 dagar í þessa langþráðu hátíð og eflaust margir sem vilja tjalda í dalnum. Sækja þarf um lóð fyrir hádegi 22. júlí. Sækja þarf um “lóð”  á www.dalurinn.is , skrá sig þar inn og fylla út upplýsingar sem […]

Útför: Elín Guðlaugsdóttir

Elskuleg móðir okkar, tengdamóðir, amma, langamma og langalangamma Elín Guðlaugsdóttir sjúkraliði, áður til heimilis að Bessastíg 10 Vestmannaeyjum, sem lést 5 júlí, verður jarðsungin frá Landakirkju í Vestmannaeyjum, miðvikudaginn 20 júlí, kl. 14:00. Guðlaugur Jóhannsson – Margrét Jenný Gunnarsdóttir Ragna Jóhannsdóttir – Jörn Boklund Guðný Kristný Jóhannsdóttir Jóhann Ellert Jóhannsson – Solveig Krusholm Barnabörn og […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.