4-1 stjörnusigur í Breiðholtinu – myndir

Karlalið íBV í fótbolta vann Leikni R. í skemmtilegum leik í Breiðholtinu í dag, um var að ræða fallbaráttuleik í Bestu deildinni þar sem liðin sátu í 10. og 11. sæti fyrir leik. Síðasti leikur þessara liða fór fram í Eyjum í 3. umferð þar sem liðin skildu jöfn 1-1, en bæði mörkin voru skoruð […]

Besta deildin – Mikilvægur leikur í Breiðholtinu

ÍBV á möguleika á að koma sér af fallsvæðinu þegar Eyjamenn mæta Leikni í fjórtándu umferð Bestu deildar karla á Domusnova-vellinum í dag kl. 14.00. Leikn­ir er með tíu stig eins og FH en ÍBV og ÍA eru með átta stig en ÍBV er sæti ofar á hagstæðara markahlutfalli. Það er því mikið undir fyrir bæði […]

Þrír Eyjamenn í U18

Það er nóg að gera í landsliðsverkefnum þessar vikurnar og þessa helgina er U18 í handbolta karla í Færeyjum að spila æfingaleiki. Leikirnir eru liður í undirbúningi fyrir Evrópumót U-18 árs landsliða sem hefst 4. ágúst í Svartfjallalandi. Þrír Eyjamenn eru í liðinu, þeir Hinrik Hugi, Andrés og Elmar. Fyrri leikur þeirra fór fram í […]

Makrílveiði og vaktir

Loksins hófst makrílvertíðin fyrir alvöru, en hún hefur farið mjög rólega af stað. Núna er unnið á sólarhingsvöktum og eru um 45 manns sem þarf til að halda vinnslunni gangandi. Það er langt að sækja makrílinn, en Vinnslustöðin er nú með fjögur skip á veiðum, þau eru: Gullberg, Huginn, Ísleifur og Kap. Gullberg kom nýverið […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.