Öll dagskrá sunnudagskvölds í beinni

„Við erum með nýnæmi á sunnudagskvöldinu, þar sem öll dagskráin og Brekkusöngurinn verður í beinni á streymi sem fólk getur keypt af félaginu. ÍBV er framleiðandi og allar tekjur renna til félagsins,“ segir Haraldur framkvæmdastjóri. Þetta er samstarfi við Senu sem mætir með fullkominn tækjabúnað og þekkingu í að halda stóra tónleika. „Þeir sjá um […]

Forvarnarhópurinn Bleiki Fíllinn kveður (í núverandi mynd).

„Við í Forvarnarhópnum Bleiki Fíllinn höfum nú sinnt þessu sjálfboðastarfi í tíu ár. Má því telja að þetta sé lengst starfandi hópur á Íslandi sem sinnt hefur slíkri vinnu,“ segir á Facebook-síðu Bleika fílsins sem steig sín fyrstu skref á þjóðhátíð fyrir tíu árum. „Við hófum störf í afar ólíku landslagi en við sjáum nú. […]

Góð langtímaspá – 4 dagar

Búist er við fjölmenni á Þjóhátíð í ár og miðasala gengur vel samkvæmt Herði Orra Grettissyni, formanni Þjóðhátíðarnefndar. „Það er mik­il til­hlökk­un. Það er langt síðan síðast og all­ir bara mjög spennt­ir. Lang­tíma­veður­spá­in í dag er líka mjög góð, það gef­ur okk­ur byr und­ir báða vængi að þetta verði bara stór­kost­leg Þjóðhátíð.“ Þetta kem­ur fram […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.