Eyjaliðin skiptast á markvörðum

Mannabreytingar voru gerðar á liðum ÍBV og KFS  nú í kvöld Jón Kristinn, sem hefur staðið vaktina í marki KFS hefur verið þar á láni frá ÍBV, en fer nú til baka þangað. Í stað hans mun Hálldór Páll koma frá ÍBV og vera með KFS út tímabilð. Þetta kemur fram á facebook síðu KFS, […]

AUÐUR SCHEVING TIL EYJA Á NÝ

Landsliðsmarkvörðurinn Auður Sveinbjörnsdóttir Scheving kemur til með að leika með knattspyrnuliði ÍBV út keppnistímabilið á láni frá Val. Auður þekkir vel til í Vestmannaeyjum en hún lék frábærlega með liðinu síðustu tvær leiktíðir. Guðný Geirsdóttir lék fyrstu 8 deildarleiki ÍBV á tímabilinu áður en hún meiddist í bikarleik gegn Stjörnunni og er hún enn frá […]

Öflugt lið lögreglu á þjóðhátíð

„Í það heila verða hátt í fjörutíu manns að störfum hjá okkur í lögreglunni um þjóðhátíð. Fólk sem gengur vaktir, rannsóknarlögreglumenn og fíkniefnaeftirlit með þrjá hunda. Sautján koma frá okkur og um tuttugu koma hingað til starfa frá öðrum embættum. Maður gerir sér grein fyrir því, sama hvar það er að þegar mikill fjöldi kemur […]

Makrílvertíð án þjóðhátíðarhlés

Makrílvertíð án þjóðhátíðarhlés Makríllinn í Smugunni vonast trúlega eftir því að geta sveiflað sporði áhyggjulaust á meðan þjóðhátíð varir í Vestmannaeyjum. Svo verður ekki. Vertíðin hefur sinn gang, bæði veiðar og vinnsla. Það á að minnsti við um Vinnslustöðina. Öll uppsjávarskipin fjögur eru á sjó og vinna í landi verður í samræmi við aflann sem […]

Bandarísk knattspyrnukona til liðs við ÍBV

ÍBV hefur samið við bandarísku knattspyrnukonuna Madison Wolfbauer um að leika með liðinu út tímabilið í Bestu deild kvenna í knattspyrnu. Madison er 22 ára gamall sóknarmaður sem lék í næst efstu deild Frakklands fyrr á árinu. Madison lék með knattspyrnuliði Bowling Green háskólans um nokkurra ára skeið og var valin sóknarmaður ársins í Mið-Ameríkudeildinni […]

Eingarréttur skapar skynsamlega hvata

Nýjasta tölublað Bændablaðsins, sem kom út 21. júlí síðastliðinn, er heilsíðugrein um sjávarútveg. Fyrirsögn greinarinnar, sem er sú sama og á þessari færslu hér, greip augu blaðamanns og tók ekki eftir því fyrr en langt var liðið á lesturinn að greinin var eftir Eyjamanninn Binna, sem er oftar en ekkikenndur við Vinnslustöðina. Ekki er ætlunin […]

Þjóðhátíðin ’95 sú besta

Hermann Hreiðarsson rifjar upp skemmtileg atvik af þjóðhátíð og þau uppátæki sem Vallógengið tók sér fyrir hendur. „Við slógum Dalinn og eitt árið slógum við ansi stórum stöfum, Vallógengið í brekkuna þannig að það vissu auðvitað allir hverjir við vorum, vildum við meina. Þetta sást frá tunglinu,“ segir Hermann og hlær.  En hvaða þjóðhátíð skyldi […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.