Ísfélagið þrefaldaði hagnað á milli ára

„Ísfé­lag Vest­manna­eyja hagnaðist um 40,6 millj­ón­ir banda­ríkja­dala í fyrra, eða sem svar­ar 5,3 millj­örðum króna miðað við gengi dals­ins gagn­vart krónu í lok árs­ins. Fé­lagið nær þre­faldaði hagnaðinn milli ára,“ segir á 200 mílum Morgunblaðsins á mbl.is. Er vitnað í nýbirtan í nýbirtan árs­reikn­ing félagsins fyr­ir árið 2021. „Fé­lagið hagnaðist um 13,99 millj­ón­ir dala árið […]

ÍBV 2 – Keflavík 2

Leikurinn fór fram í björtu en hvössu á Hásteinsvelli í dag. Mörkin skoruðu Fyrir ÍBV: Aron Breki Gunnarsson á 9. mínútu og Andri Rúnar Bjarnason á 66. mínútu. Fyrir Keflavík: Nacho Heras á 43. mínútu og aftur á 86. Mínútu. Fjöldi fólks var á leiknum og mikil stemming hjá stuðningsmönnum beggja liða (meira…)

„Fíflin úr Reykjavík“ meira en velkomin til Eyja

„Aldrei betra að vera í Reykjavík heldur en akkúrat þessa helgi því að fíflin eru farin til Eyja,“ segir Ásgeir Guðmundsson, stjórnarmaður í Sambandi reykvískra skemmtistaða og stríðnispúki Innipúkans í léttu spjalli á Vísi.is í vikunni. Örugglega ekki illa meint. Á sama miðli í morgun er fyrirsögnin; Mikið um óspektir og sjö gistu fangageymslu. Ekki […]

Dagskrá Þjóðhátíðar: laugardagur

Kl. 16:00 Barnadagskrá Benedikt Búálfur Reykjavíkurdætur Söngvakeppni barna Kl. 21:00 Kvöldvaka Sigurvegari búninga Hipsumhaps Hreimur Bríet Bubbi FM95blö Kl. 00:00 Flugeldar Kl. 00:15 Miðnæturtónleikar DJ Muscle Boy Kl. 01:00 Dansleikur á Brekkusviði Aldamótatónleikarnir Reykjavíkurdætur Bandmenn Kl. 00:15 Dansleikur á Tjarnarsviði Merkúr Brimnes   (meira…)

ÍBV og Keflavík á Hásteinsvelli klukkan 14.00 í dag

ÍBV mætir Keflavík á Hásteinsvelli kl. 14.00 í dag í Bestu deild karla. Má búast við miklum fjölda miðað við fjölda gesta á þjóðhátíð. Bæði lið hafa verið á góðri siglingu undanfarið, Eyjamenn komnir af botninum með 11 stig eftir að hafa unnið Val og Leikni. Keflavík, sem er með 17 stig, missteig sig á […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.