Leikurinn fór fram í björtu en hvössu á Hásteinsvelli í dag.
Mörkin skoruðu
Fyrir ÍBV: Aron Breki Gunnarsson á 9. mínútu og Andri Rúnar Bjarnason á 66. mínútu.
Fyrir Keflavík: Nacho Heras á 43. mínútu og aftur á 86. Mínútu.
Fjöldi fólks var á leiknum og mikil stemming hjá stuðningsmönnum beggja liða
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst