Frækinn sigur á KR

Rok og rigning tók á móti liðunum í hressilegri vestanátt við Hástein. Sem er líklega skýringin á fáum en ansi kátum áhorfendum, en einungis 103 mættu á völlinn að þessu sinni. Það voru æsispennandi lokamínúturnar þar sem Þórhildur Ólafsdóttir stal boltanum fimlega frá leikmanninn KR kláraði sjálf að marki og skoraði þriðja mark ÍBV, og […]
Vestmannaeyjavöllur í 8. sæti

Fimm íslenskir golfvellir eru taldir upp á topp-100 “X-Factor” lista tímaritsins Golf World fyrir “meginland” Evrópu, þ.e. utan Bretlandseyja. Vestmannaeyjavöllur, sem prýðir forsíðu tímaritsins, er í 8. sæti, en Brautarholtsvöllur er í fjórða sæti, efstur allra íslensku vallanna. Allir fimm vellirnir eru í topp 50 á listanum. 4. Golfklúbbur Brautarholts – Brautarholt Golf Club 8. […]
Stelpurnar spila á Hásteinsvelli í dag

Heil umferð fer fram í Bestu deild kvenna í fótbolta í dag. ÍBV stelpurnar okkar taka á móti KR á Hásteinsvelli kl. 17:30. En stelpurnar okkar eru í 5. sæti deildarinnar á meðan KR er í næstneðsta sætinu. Gul veðurviðvörun verður gengin yfir þegar leikurinn hefst og því ekkert að því að mæta á völlinn […]
Aðstoðarþjálfarinn farinn

Dave Bell, enskur aðstoðarþjálfari karlaliðs ÍBV, hefur ekki verið á skýrslu í síðustu tveimur leikjum liðsins. Bell gerði tveggja ára samning við ÍBV síðastliðinn vetur til þess að þjálfa liðið með Hermanni Hreiðarssyni. Bell hafði til að mynda starfað fyrir Manchester United og Watford áður en hann kom hingað til lands. „Vegna persónulegra aðstæðna þá […]