Vatnsleiðslan – Árni Matt stóð með Eyjamönnum 2008

Neitun innviðaráðuneytisins frá 14. júlí um fjárstuðning ríkisins við lagningu nýrrar vatnsleiðslu milli lands og Eyja er blaut tuska í andlit Vestmannaeyinga. Bréf ráðuneytisins var tekið fyrir í bæjarráði á þriðjudaginn þar sem niðurstaðan var hörmuð. „Viðræður milli aðila hafa staðið yfir í meira en ár og meðan á þeim stóð voru bundnar miklar vonir […]
Guðbjörg Sól lofar hressilegu og fjölbreyttu félagslífi

„Ég er á félagsfræðibraut og valdi hana vegna þess að ég sé fyrir mér að námið henti því sem ég sé fyrir mér að gera að loknu stúdentsprófi,“ segir Guðbjörg Sól Sindradóttir sem stefnir á stúdentspróf í vor eftir þriggja ára nám. Guðbjörg hefur í mörg horn að líta, ekki aðeins í námi því hún […]
1600 kílómetrar fyrir tvo daga í Dalnum

Ágúst Halldórsson og skipsfélagar hans á Heimaey sáu ekki fyrir sér að komast á Þjóðhátíð þetta árið. En mokveiði í Smugunni breytti öllu. Ágúst Halldórsson, einn áhafnarmeðlima segir frá: Það var sólríkan laugardagsmorgun, nánar tiltekið tuttugasta og þriðja júlí sem löndun k„láraðist á makríl úr Heimaey VE. Um þúsund tonn úr Smuginni komin inn í […]
Bliki VE kominn á land

Bliki VE sem sökk í Klettsvík í Vestmannaeyjum á sunnudagsmorguninn náðist upp í dag. Var honum lyft af botnin um með flotbelgjum og dreginn ínn í höfnina. Þar hífði stór krani í eigu Eimskips hann á land. Enginn var um borð þegar Bliki sökk og ekki er vitað um orsakir. Bliki VE er í eigu […]