Vatnsleiðslan – Árni Matt stóð með Eyjamönnum 2008
17. ágúst, 2022

Neitun innviðaráðuneytisins frá 14. júlí um fjárstuðning ríkisins við lagningu nýrrar vatnsleiðslu milli lands og Eyja er blaut tuska í andlit Vestmannaeyinga. Bréf ráðuneytisins var tekið fyrir í bæjarráði á þriðjudaginn þar sem niðurstaðan var hörmuð. „Viðræður milli aðila hafa staðið yfir í meira en ár og meðan á þeim stóð voru bundnar miklar vonir við að stjórnvöld myndu veita Vestmannaeyjabæ fjárstuðning ríkisins við lagningu nýrrar vatnsleiðslu til Vestmannaeyja, vegna sérstöðu þeirra,“ segir í fundargerð.

Bæjarráð hefur nú þegar óskað eftir fundi vegna bréfsins og lýsir miklum vonbrigðum með niðurstöðu ráðherra og ráðuneytisins. Segir annað hljóð hafi verið á þeim fjölmörgu fundum sem haldnir voru. Það komi því bæjaryfirvöldum verulega á óvart að ósk Vestmannaeyjabæjar um slíkan stuðning hafi verið hafnað.

Bæjarráð fól bæjarstjóra að óska eftir fundi með þingmönnum kjördæmisins vegna málsins og segir mikilvægt að hefja undirbúning að lagningu leiðslunnar sem fyrst og fól bæjarráð bæjarstjóra einnig að óska eftir fundi bæjarráðs með forsvarmönnum HS veitna vegna málsins.

Hvað geris ef?

Óskað er eftir 700 milljóna stuðningi og niðurfellingu virðisaukaskatts á framkvæmd sem í heild kostar rúmar 1600 milljónir. Þetta fellur ráðuneytinu ekki í geð og horfir fram hjá þeirri staðreynd að Vestmannaeyjabær stendur á eyju, Heimaey sem er 13 km frá landi og aðeins berst vatn um eina leiðslu, 14 ára gamla.

Hvað ef þessi vatnsleiðsla brestur og við fáum ekki vatn í kranann, ekki í klósettin, sturtuna eða baðið? Svona mætti lengi telja. Hvað með Sjúkrahúsið, Hraunbúðir, fyrirtækin og hinar ýmsu stofnanir. Fram til ársins 1968 urðu Eyjamenn að notast við vatn af þökum og sjóveitu en sá tími er liðinn.

Hvað þarf að gera verði bærinn vatnslaus einn daginn? Læt öðrum að spá í það en finnst rétt að minna á að Árni M. Mathiesen, alþingismaður Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi 2007 til 2009 og fjármálaráðherra 2005 til 2009 lagðist á sveif með Eyjamönnum þegar vatnsleiðslan var lögð 2008. Já, Árni stóð sig vel. Áætlaður kostnaður við leiðsluna var 1260 milljónir króna niður komin og lagði Árni Matt 700 milljónir úr ríkissjóði í púkkið.

Ómar Garðarsson.

Mynd HS – Veitur – Vatnsleiðslan komin á land á Landeyjarsandi 2008.

Allt um málið í næsta blaði Eyjafrétta.

 

Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
No data was found
Skoða blaðið á netinu
Forsida EF 1 Tbl 2025
1. tbl. 2025

NÝBURAR

76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.

NÝBURAR

Drengur
3. desember 2024
Drengur
Kaupmannahöfn
Selma Jónsdóttir og Matthías Óskarsson

NÝBURAR

Drengursnorrason
23. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Svanhildur Eiríksdóttir og Sindri Sigfússon

NÝBURAR

Lovisu
8. október 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Lovísa Jóhannsdóttir og Jökull Andri Sigurðsson

NÝBURAR

462560821 8781643355208571 772013136079801246 N
17. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Aníta Björk Friðriksdóttir og Sigurbjörn Þórður Árnason.

NÝBURAR

Tandri
13. september 2024
Drengur
Hsu, Vestmannaeyjum.
Dagur Arnarsson og Svava Tara Ólafsdóttir.

NÝBURAR

Bfec0ecf E4f8 466a 89f9 94c607ba1ec5
24. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Óskar Elías Zoega Óskarsson og Díana Ólafsdóttir

NÝBURAR

Natan Orn
14. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Þórey Lúðvíksdóttir og Elías Skæringur Guðmundsson

NÝBURAR

F4c5612c Ae8a 4d77 B83d C5f14f2007fe
26. september 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Þorgeir Þór Friðgeirsdóttir og Elín Inga Halldórsdóttir

NÝBURAR

Moller
20. september 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
William Thomas Möller og Jenný Guðnadóttir.

NÝBURAR

E50c5f3f Ddd5 4ee2 8685 Dad7e0e417ad
2. ágúst 2024
Stúlka
Fæðingadeild HVE, Akranes
Sigurdís Egilsdóttir og Gunnlaugur Örn Guðjónsson

NÝBURAR

Drengur Hristov
2. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Todor Hristov og Marta Möller

NÝBURAR

Nýburi
30. júlí 2024
Stúlka
Heimahúsi á Dalvík
Alexandra Ósk Gunnarsdóttir og Brynjar Ingi Óðinsson

NÝBURAR

Nýfædd stúlka.
4. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Theodóra Ágústsdóttir & Carlos Guani

NÝBURAR

IMG 3174
15. júlí 2024
Drengur
Balingen, Þýskalandi
Sandra Erlingsdóttir og Daníel Þór Ingason

NÝBURAR

tryggvason
30. júní 2024
Drengur
Reykjavík
Tryggvi Stein Ágústsson og Guðný Erla Guðnadóttir

NÝBURAR

nyburar
4. júlí 2024
Drengur
Reykjavík
María Rós Sigurbjörnsdóttir og Bjarni Heimir Kristinsson

NÝBURAR

jon
20. júní 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Logi Snædal Jónsson og Svala Björk Hólmgeirsdóttir

NÝBURAR

Admin Ajax
10. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Unnur Birna Hallgrímsdóttir og Guðmundur Sundström

NÝBURAR

IMG 2282 940x940
29. júní 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Petrúnella Aðalheiður Kristjánsdóttir og Felix Örn Friðriksson
Mest lesið
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst