Adda og Maggi selja Hótel Vestmannaeyjar

Í dag var skrifað undir kaupsamning um Hótel Vestmannaeyjar. Kaupandi hótelsins er M9 ehf., sem er félag í eigu Aðalsteins Jónssonar Þorsteinssonar. Nýr eigandi mun taka við rekstrinum 15. október nk. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu þar sem segir: „Magnús Bragason og Adda Jóhanna Sigurðardóttir, sem hafa rekið hótelið í ellefu ár tóku ákvörðun fyrir […]
Jón Ari og fjölskylda una hag sínum vel í Kanada

Jón Ari Sigurjónsson er Eyjamaður sem lengst af hefur búið og starfað í Kanada þar sem hann býr nú með fjölskyldu sinni. Hann er fæddur á Strandbergi í Vestmannaeyjum árið 1952 og ólst svo upp á Hólagötu 29 sem foreldrar hans byggðu. Foreldrar hans eru Sigurjón Jónsson, símritari í Eyjum sem fór til Loftleiða sem […]
Herjólfur – Aldrei fleiri farþegar

Hörður Orri Grettisson, framkvæmdastjóri Herjólfs ohf. kom á fund bæjarráðs á þriðjudaginn og gerði grein fyrir starfsemi félagsins síðustu mánuði, m.a. farþegafjölda. Fram kom að alls voru fluttir 83.754 farþegar í júlí, sem er það mesta í einum mánuði frá upphafi. Til samanburðar voru fluttir 79.102 farþegar í júlí 2016, sem kemst næst. Í fundargerð […]
KFS vill stuðninginn með norður

Laugardaginn 20. ágúst næstkomandi kl. 14:00 á KFS leik við Dalvík/Reyni á útivelli. Nú eru ekki nema 6 umferðir eftir af mótinu svo enn getur allt gerst í toppbaráttunni. Fimm stig skilja að liðin tvö, en með sigri gæti KFS minnkað muninn í tvö stig. Á toppnum eru þessi lið jöfn sem stendur: Dalvík/Reynir, KFG […]