65 frá 22 löndum keppa í Ultimate Frisbee

Föstudag og laugardag fer fram Ultimate Frisbee mót í Herjólfshöllinni í Vestmannaeyjum. Þátttakendur eru 65 frá 22 löndum, aðallega frá meginlandi Evrópu. Er þetta í þriðja sinn sem Hanna, aðalskipuleggjandi mótsins hefur haldið mót hér á landi, fyrst í Hafnarfirði 2012, síðast í Hveragerði 2019 og loks nú í Vestmannaeyjum. Raunar hafa verið haldin mót […]
Krossgötur endalausra tækifæra

Eyjafréttir eru bornar út til áskrifenda í dag í Eyjum og á fasta landinu. Þetta er 6. tölublaðið sem kemur út eftir að fjölgað var í starfsliði og stjórn sem stendur bakvið útgáfuna. þetta 14. tölublað ársins er 20 síður í heildina og sneisafullt af efni. Ekki nóg með að blaðið í dag sé að […]
Uppskeruhátíð sumarlesturs

Uppskeruhátíð sumarlesturs fer nú loksins fram aftur eftir kórónuveiruhlé og verður haldin hátíðleg á Bókasafni Vestmannaeyja, mánudaginn 29. ágúst kl. 15-16. Þema sumarlesturs í ár var himingeimurinn og mun Stjörnu-Sævar mæta á svæðið og halda fræðslu. Dregið verður úr happdrætti úr stjörnum sem börn hafa skilað inn fyrir hverja lesna bók. Verðlaun verða veitt fyrir […]
Hjólafélag Vestmannaeyja með hjóladag

Á morgun, föstudaginn 26. ágúst, stendur Hjólafélag Vestmannaeyja fyrir þjónustudegi í samstarfi við Örninn. Tekið verður á móti hjólum milli kl. 10-18 í gamla N1 húsinu við Básaskersbryggju þar sem fagmenn munu fara yfir hjólin. Afsláttur verður af ýmsum viðhaldsvörum og ný hjól til sýnis, þar á meðal rafmagnshjól. Þetta kemur fram í tilkynningu frá […]
Krónan Gegn verðbólgu – Frystir vöruverð

Krónan svarar ákalli almennings og stjórnvalda um að leggja lið baráttunni gegn verðbólgu og frystir verð á 240 vörunúmerum undir vörumerkjum First Price og Krónunnar. Vörur undir vörumerkjum Krónunnar og First Price spanna fjölbreytt vöruval og eru ódýrustu valkostirnir í sínum vöruflokkum. Er þetta eitt af skrefum Krónunnar til að reyna að sporna við hækkandi […]
Arna stefnir á nám ljósmóðurfræðum

Arna Huld Sigurðurdóttir lætur af störfum sem deildarstjóri á Sjúkradeildinni í Vestmannaeyjum þann 1. september nk. Hún starfar áfram sem hjúkrunarfræðingur á HSU samhliða því sem hún hefur nám í ljósmóðurfræði við Háskóla Íslands. Þetta kemur fram á heimasíðu HSU þar sem Örnu er þakkað fyrir vel unnin störf sem stjórnandi á HSU. (meira…)
Kvennasveit GV

Í síðustu viku keppti kvennasveit Golfklúbbs Vestmannaeyja í sveitakeppni 50+ á Hólmsvelli hjá Golfklúbbi Suðurnesja. Þar lékum við 1. deild líkt og í fyrra. Því miður féllum við úr efstu deild að þessu sinni. Mjótt var þó á mununum í lokin því 3 klúbbar voru jafnir í 6.-8. sæti en innbyrðisviðureignir okkar við Nesklúbbinn og […]