Krossgötur endalausra tækifæra
25. ágúst, 2022

Eyjafréttir eru bornar út til áskrifenda í dag í Eyjum og á fasta landinu. Þetta er 6. tölublaðið sem kemur út eftir að fjölgað var í starfsliði og stjórn sem stendur bakvið útgáfuna.

þetta 14. tölublað ársins er 20 síður í heildina og sneisafullt af efni. Ekki nóg með að blaðið í dag sé að koma út, heldur eru næstu tvö tölublöð þegar í farvatninu -Ekki ráð nema í tíma sé tekið.

Baki hverju tölblaði standa einstaklingar sem leggja fram óteljandi handtök og natni við hvert atriði blaðsins. Blaðið sem kemur út í dag ber þemað: Heilsa í Vestmannaeyjum og ég ætla að leyfa mér að vitna í fallegan texta í aðsendri grein Kára Bjarnasonar sem birtist í blaðinu, en það vill svo til að er ég 100 prósent sammála Kára og þessum orðum hans:

Við vitum ekki hvort og þá hver sé tilgangur okkar stuttu göngu; við vitum ekki hvort til sé endanlegur sannleikur eða aðeins brotasilfur mannlegrar umhugsunar; við vitum ekki hvort við erum heldur aðskildar einingar eða dropar sama hafs. Hitt vitum við hvað við getum gert til að verða besta útgáfa þessa hverfula, of oft ráðvillta lífs. Óendanlegt magn bóka, greina, fyrirlestra og annað er okkur á hverju andartaki aðgengileg sem segja öll sögu sama ævintýris. Dásamlegar samantektir hafa á undanförnum árum komið út um mikilvægi bætts mataræðis, svefns, hreyfingar o.s.frv. Í öllu þessu efni er sama spekin undirstaðan: Þú ert ákvörðunin!

Blaðið er alltaf aðgengilegt áskrifendum hér á vefnum, sjá valstiku, þar sem ávallt má finna nýjasta tölublaðið ásamt eldri tölublöðum.

Viljir þú gerast áskrifandi er nóg að smella hér og fylla út formið. Við munum þá tryggja að þú fáir næsta blað inn um lúguna hjá þér.

Lifið heil!
Eygló Egils

Facebook
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
14. tbl. 2024
14. tbl. 2024

NÝBURAR

Drengur Hristov
2. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Todor Hristov og Marta Möller

Til að geta skoðað nánari upplýsingar þarftu að vera áskrifandi og vera skráður inn.

NÝBURAR

Nýburi
30. júlí 2024
Stúlka
Heimahúsi á Dalvík
Alexandra Ósk Gunnarsdóttir og Brynjar Ingi Óðinsson

Til að geta skoðað nánari upplýsingar þarftu að vera áskrifandi og vera skráður inn.

NÝBURAR

Nýfædd stúlka.
4. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Theodóra Ágústsdóttir & Carlos Guani

Til að geta skoðað nánari upplýsingar þarftu að vera áskrifandi og vera skráður inn.

NÝBURAR

IMG 3174
15. júlí 2024
Drengur
Balingen, Þýskalandi
Sandra Erlingsdóttir og Daníel Þór Ingason

Til að geta skoðað nánari upplýsingar þarftu að vera áskrifandi og vera skráður inn.

NÝBURAR

tryggvason
30. júní 2024
Drengur
Reykjavík
Tryggvi Stein Ágústsson og Guðný Erla Guðnadóttir

Til að geta skoðað nánari upplýsingar þarftu að vera áskrifandi og vera skráður inn.

NÝBURAR

nyburar
4. júlí 2024
Drengur
Reykjavík
María Rós Sigurbjörnsdóttir og Bjarni Heimir Kristinsson

Til að geta skoðað nánari upplýsingar þarftu að vera áskrifandi og vera skráður inn.

NÝBURAR

jon
20. júní 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Logi Snædal Jónsson og Svala Björk Hólmgeirsdóttir

Til að geta skoðað nánari upplýsingar þarftu að vera áskrifandi og vera skráður inn.

NÝBURAR

Admin Ajax
10. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Unnur Birna Hallgrímsdóttir og Guðmundur Sundström

Til að geta skoðað nánari upplýsingar þarftu að vera áskrifandi og vera skráður inn.

NÝBURAR

IMG 2282 940x940
29. júní 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Petrúnella Aðalheiður Kristjánsdóttir og Felix Örn Friðriksson

Til að geta skoðað nánari upplýsingar þarftu að vera áskrifandi og vera skráður inn.

NÝBURAR

IMG 2234 800x800
28. júní 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Helen Dögg Karlsdóttir og Gísli Ingi Gunnarsson

Til að geta skoðað nánari upplýsingar þarftu að vera áskrifandi og vera skráður inn.

Mest lesið
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst