Skot inn á milli í makrílnum

„Við erum eingöngu á makrílveiðum þessar vikurnar. Það hefur gengið frekar hægt að ná makrílnum og margir dagar farið í að sigla og leita á stóru hafssvæði,“ sagði Eyþór Harðarson, útgerðarstjóri Ísfélagsins. „Álsey kom til Þórshafnar í gærkvöldi með 1000 tonn sem Ísfélagsskipin fiskuðu í síðustu daga. Við erum búnir að fiska 13.000 tonn á […]
Opnaði veitingastað með Gordon Ramsay

Vestmannaeyjar eru komin á heimskort matgæðinga og öllum er boðið að koma og taka þátt í sjávarréttahátíðinni MATEY sem haldin verður 8., 9. og 10. september 2022. Veitingastaðir, fiskframleiðendur og þjónustuaðilar í sjávarsamfélaginu Vestmannaeyjum taka höndum saman og vekja athygli á menningararfleiðinni og fjölbreytta fiskinum sem framleiddur er í Eyjum og bjóða upp margvíslega töfrandi […]
Andri Erlings í 4. sæti á Íslandsmóti unglinga

Andri lauk í gær leik á Íslandsmóti unglinga í holukeppni sem fram fór á Hlíðavelli í Mosfellsbæ. Andri lék gott golf í mótinu, vann 16 manna úrslitin nokkuð örugglega. Hann lék svo á móti Heiðari Steini frá NK í 8 manna úrslitunum þar sem hann sigraði 4/2. Í undanúrslitunum lék Andri á móti Markúsi Marelssyni […]
Ævintýramaður sem elskar Eyjar

Hann sigraði í einstaklingskeppni WOW Cyclothon árið 2019 með miklum yfirburðum og sló fyrra met um rúmlega þrjár klukkustundir þegar hann lauk keppni á 52 klst og rúmlega 36 mínútum. Hann hefur hjólað í frítíma sínum yfir Ísland, þvert og endilangt, og fer sjaldnast auðveldu leiðina, hann þekkir líklega hálendi Íslands betur en margir Íslendingar. […]
Mistrið hefur sinn sjarma

Mistrið sem hrellti fólk á höfuðborgarsvæðinu á gær á upptök sín á söndunum á Suðurlandi. Í sterkri austsuðaustanáttinni berst mökkurinn yfir hluta Suðurlands og stundum alla leið yfir á Faxaflóa. Fyrirbrigði sem sést vel frá Eyjum og er heldur hvimleitt. En hefur líka sína fegurð eins og þessi mynd Adda í London sýnir. Gott skyggni […]