Minningarsjóður Gunnars Karls stofnaður

Fjölskylda Gunnars Karls Haraldssonar hefur stofnað minningarsjóð í hans nafni. Gunnar var fæddur árið 1994 og ólst upp í Vestmannaeyjum. Hann greindist mjög ungur með taugasjúkdóminn Neurofibromatosis (NF1) sem hafði mikil áhrif á hans líf og lífsgæði. Hann lést 28. febrúar 2021 eftir baráttu við krabbamein. Markmið sjóðsins er að halda baráttumáli hans á lofti með […]

Herjólfur í slipp

Áætlað er að Herjólfur IV fari í slipp 8. október í Hafnafirði. Gert er ráð fyrir að ferjan verði frá í 3 vikur ef ekkert óvænt kemur upp og mun Herjólfur III leysa af á meðan. Um er að ræða hefðbundinn slipp, þar sem hefðbundin slippverk verða unnin ásamt  verkum sem þarf að framkvæma á […]

Valið í A landslið kvenna í handbolta

Þjálfarateymi A-landsliðs kvenna hefur valið 22 leikmenn til æfinga hér á landi dagana 26. september – 1. október nk.. Þetta er liður í undirbúningi liðsins fyrir forkeppni HM 2024. Ísland leikur gegn Ísrael 5.  og 6. nóvember og fara báðir leikirnir fram hér heima. Arnar Pétursson, landsliðsþjálfari ákvað að þessu sinni að velja fimm leikmenn […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.