Þjálfarateymi A-landsliðs kvenna hefur valið 22 leikmenn til æfinga hér á landi dagana 26. september – 1. október nk.. Þetta er liður í undirbúningi liðsins fyrir forkeppni HM 2024. Ísland leikur gegn Ísrael 5. og 6. nóvember og fara báðir leikirnir fram hér heima.
Arnar Pétursson, landsliðsþjálfari ákvað að þessu sinni að velja fimm leikmenn úr U-18 ára landsliði kvenna sem stóð sig frábærlega á HM í sumar er þær enduðu í 8.sæti mótsins. Markmiðið með valinu er að veita ungum og efnilegum handknattleikskonum tækifæri á að vera hluti af A-landsliði kvenna.
Leikmenn ÍBV sem eru í liðinu:
Elísa Elíasdóttir
Harpa Valey Gylfadóttir
Sunna Jónsdóttir
Allir leikmenn landsliðsins eru:
Markverðir:
Hafdís Renötudóttir, Fram (36/1)
Ethel Gyða Bjarnasen, HK (0/0)
Sara Sif Helgadóttir, Valur (3/0)
Aðrir leikmenn:
Aldís Ásta Heimisdóttir, Skara HF (4/2)
Andrea Jacobsen, EH Aalborg (31/30)
Díana Dögg Magnúsdóttir, BSV Sachsen (32/32)
Elín Klara Þorkelsdóttir, Haukar (0/0)
Elísa Elíasdóttir, ÍBV (4/0)
Harpa Valey Gylfadóttir, ÍBV (14/12)
Hildigunnur Einarsdóttir, Valur (90/101)
Lilja Ágústsdóttir, Valur (0/0)
Lovísa Thompson, Ringköbing Håndbold (22/66)
Perla Ruth Albertsdóttir, Fram (24/30)
Rakel Sara Elvarsdóttir, Volda (5/4)
Rut Arnfjörð Jónsdóttir, KA/Þór (108/233)
Sandra Erlingsdóttir, Metzingen (12/36)
Steinunn Björnsdóttir, Fram (38/34)
Sunna Jónsdóttir, ÍBV (67/53)
Thea Imani Sturludóttir, Valur (54/83)
Tinna Sigurrós Traustadóttir, Selfoss (0/0)
Unnur Ómarsdóttir, KA/Þór (38/46)
Þórey Rósa Stefánsdóttir, Fram (113/330)
Til að geta skoðað nánari upplýsingar þarftu að vera áskrifandi og vera skráður inn.
Til að geta skoðað nánari upplýsingar þarftu að vera áskrifandi og vera skráður inn.
Til að geta skoðað nánari upplýsingar þarftu að vera áskrifandi og vera skráður inn.
Til að geta skoðað nánari upplýsingar þarftu að vera áskrifandi og vera skráður inn.
Til að geta skoðað nánari upplýsingar þarftu að vera áskrifandi og vera skráður inn.
Til að geta skoðað nánari upplýsingar þarftu að vera áskrifandi og vera skráður inn.
Til að geta skoðað nánari upplýsingar þarftu að vera áskrifandi og vera skráður inn.
Til að geta skoðað nánari upplýsingar þarftu að vera áskrifandi og vera skráður inn.
Til að geta skoðað nánari upplýsingar þarftu að vera áskrifandi og vera skráður inn.
Til að geta skoðað nánari upplýsingar þarftu að vera áskrifandi og vera skráður inn.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst