Öllum boðið í Vísindakaffi í Þekkingarsetrinu á mánudaginn

„Þetta er Evrópuverkefni sem Rannís skipuleggur hér á landi og við köllum Vísindakaffi. Það byrjar í Reykjavík á laugardaginn en við ásamt fimm öðrum stöðum úti á landi verðum með okkar vísindakaffi á mánudaginn. Hjá okkur er það frá klukkan 16.30 til 19.00. Eru allir velkomnir að kíkja við í Þekkingarsetrinu,“ sagði dr. Filipa Samarra […]
Nýr og glæsilegur Þór til heimahafnar á morgun

Þór, nýtt björgunarskip Björgunarfélags Vestmannaeyja er væntanlegt til Vestmannaeyja á morgun, laugardag og verður til sýnis á sunnudaginn. Áætlað er að Þór leggist að bryggju í Vestmannaeyjum kl. 14:10. Í framhaldinu verður stutt athöfn þar sem skipið fær blessun og því gefið formlega nafn. Þessi athöfn er fyrir félagsmenn Björgunarfélagsins og boðsgesti. Almenningi gefst kostur […]