Meistari Andésar andar-leika á leið í hásætið í brúnni

„Ég er að æfa fótbolta með Leikni í 6. flokki. Mér finnst líka rosalega gaman að fara með pabba mínum á sjóinn einu sinni á ári. Svo finnst mér bara gaman að leika mér með vinum mínum og vera í tölvunni.“ – Hvað langar þig til að gera í framtíðinni? „Mig langar til að vera […]

Dýrmæt stig í baráttuleik

ÍBV hafði betur, 2:1 gegn FH í fyrsta leiknum í úrslitakeppni neðri hluta Bestu deildar karla á Hásteinsvelli í dag.  Hart var barist enda mikið í húfi fyrir bæði lið, FH í fallsæti með 19 stig og ÍBV sæti ofar með 20. Mörk ÍBV skoruðu  Telmo Castanheira og  Eiður Aron Sigurbjörnsson. Með sigrinum er ÍBV […]

Kjötsala ÍBV – lokafrestur í dag

Handknattleiksráð ÍBV vill minna Eyjamenn á kjötsölu deildarinnar í samstarfi við kjötvinnsluna B. Jensen á Akureyri. Í boði er: 5x 500 gr. nautahakk kr. 5.500 10x 500 gr. nautahakk kr. 11.000 10x hamborgarar kr. 2.800 Allt kemur þetta í handhægum umbúðum sem raðast vel í frysti. Pöntunum frá Vestmannaeyjum verður ekið heim að dyrum en […]

Samþykktu tillögu að breyttu Deiliskipulagi

Umhverfis- og skipulagsráð Vestmannaeyja samþykkti í vikunni tillöga að breyttu Deiliskipulagi miðbæjar, reit sem afmarkast af Miðstræti, Bárustíg, Vestmannabraut og Kirkjuveg. Tillagan var auglýst skv. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 þann 21. des. 2020 með athugasemdafresti til 31. jan. 2022. En Tvær athugasemdir bárust. Ráðið samþykkti breytingartillögu deiliskipulags sbr. ákvæði Skipulagslaga nr. 123/2010. […]

Herjólfur – Breyting á áætlun á morgun

Farþegar athugið – Breytt áætlun á morgun fimmtudag 6. október. Herjólfur IV siglir skv. eftirfarandi áætlun á morgun fimmtudag. Brottför frá Vestmannaeyjum kl. 07:00, 09:30, 12:00, 14:30, 17:00, 20:15 (Þeir farþegar sem áttu bókað kl. 19:30 eiga bókað í þessa ferð). Brottför frá Landeyjahöfn kl. 08:15, 10:45, 13:15, 15:45, 18:15, 21:15 (Þeir farþegar sem áttu […]

FH í heimsókn á Hásteinsvelli

ÍBV tekur á móti FH á Hásteinsvelli í dag í neðri hluta Bestu deildar karla. ÍBV situr sem stendur í 3. sæti riðilsins með 20 stig en FH-ingar hafa náð í einu stigi minna og sitja í 5. sæti sem jafnframt er fallsæti úr Bestu deildinni. Það er því ljóst að mikið er undir á […]

„Auðlindin okkar“ opnar vefsíðu

Vefsíðan audlindinokkar.is hefur verið opnuð. Þar má finna upplýsingar og gögn sem tengjast verkefninu Auðlindin okkar sem Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra ýtti úr vör í maí með skipan fjögurra starfshópa og samstarfsnefndar um sjávarútvegsstefnu. Verkefni hópanna Samfélag, Aðgengi, Umgengni og Tækifæri er að greina áskoranir og tækifæri í sjávarútvegi og tengdum greinum ásamt því að meta þjóðhagslegan ávinning fiskveiðistjórnunarkerfisins. Á síðunni má finna upplýsingar um upplegg […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.