Hvergi fært með Herjófli

Ófært er til bæði Landeyjahafnar og Þorlákshafnar vegna veðurs þetta kemur fram í tilkynningu frá Herjólfi en vindur er sem stendur allt að 30 m/s. Því hefur verið tekin sú ákvörðun um að fella niður ferðir seinni part dagsins. Einnig kemur fram að Herjólfur III hefur siglingar milli lands og Eyja í fyrramálið skv. eftirfarandi áætlun. […]
Eyjakarlar og konur í toppbaráttunni

Karla- og kvennalið ÍBV eru í toppsætum Olísdeildarinnar eftir síðustu leiki. Eyjakonur unnu góðan sigur á HK, 31:18, á útivelli í síðustu viku. Eru þær í þriðja sæti eftir þrjár umferðir með fjögur stig. Það er ekki síður skriður á körlunum sem höfðu betur í leik gegn Stjörnunni á heimavelli, 36:27 í síðustu viku. Er […]
Herjólfur – Óvissa með ferðir seinnipartinn

Farþegar sem ætla með Herjólfi í dag eru beðnir um að fylgjast með vegna versnandi veðurs. Staðfestar brottfarir hjá Herjólfi IV í dag eru eftirfarandi: Brottför frá Vestmannaeyjum kl. 07:00, 09:30 og 12:00 Brottför frá Landeyjahöfn kl. 08:15, 10:45 og 13:15 Eftir hádegi á að bæta í veðrið og á það að standa hæðst milli […]