Yfirlýsing vegna umræðu um kvennafótbolta í Vestmannaeyjum

Um helgina birtist grein þar sem tveimur málum var flettað saman, annars vegar að ÍBV hafi rift samningi við Jonathan Glenn og svo fylgja miklar lýsingar á stöðu kvennafótboltans í Vestmannaeyjum. Rétt er að ÍBV rifti samningi við Glenn og er slíkt ekki gert í gamni. Glenn stóð sig vel með liðið. Stigasöfnun var góð, […]

Marhólmar efstir á blaði hjá Viðskiptablaðinu

„Fyrir 10 árum stofnuðu ég og Hilmar Ásgeirsson félagi minn fyrirtækið Marhólmar ehf. Ári seinna hófum við formlegt samstarf við Vinnslustöð Vestmannaeyja og Ragnhildur Þorbjörg Svansdóttir hóf störf hjá okkur sem verksmiðjustjóri. Hvorutveggja voru þetta mikil gæfuspor fyrir lítið sprotafyrirtæki,“ segir Halldór Þórarinsson, annar stofnandi Marhólma á FB-síðu sinni. „Það er ánægjulegt og gerir mig stoltan […]

Hellisheiði lokuð til austurs

Í dag, mánudaginn 17. október, verður þjóðvegur 1 yfir Hellisheiði lokaður til austurs á milli klukkan 9 og 20 vegna framkvæmda. Hjáleið verður um Þrengsli. Hámarkshraði verður lækkaður niður í 50 km/klst við gatnamót Þrengslavegar og eru veg­far­end­ur beðnir um að virða merk­ing­ar og hraðatak­mark­an­ir og sýna aðgát við vinnusvæðin. „Vinnusvæðin eru þröng og menn […]

Fiskveiðisamningur við Færeyjar undirritaður

Rammasamningur um fiskveiðar milli Íslands og Færeyja var undirritaður í utanríkisráðuneytinu á föstudag. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra og Jenis av Rana, utanríkis- og menningarmálaráðherra Færeyja, skrifuðu undir samninginn. Undirritunin fór fram á fundi ráðherranna þar sem samskipti landanna á breiðum grundvelli voru til umfjöllunar, meðal annars út frá tillögum í skýrslu frá starfshópi frá september 2021, […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.