Flóttamenn til Eyja án samráðs við bæinn

„Einhliða ákvörðun ríkisins um að leigja húsnæði fyrir flóttafólk í Vestmannaeyjum gerir sveitarfélaginu mun erfiðara fyrir að sinna nauðsynlegri þjónustu. Íris Róbertsdóttir, bæjarstjóri Vestmannaeyja, segir gagnrýnina fyrst og fremst snúa að samstarfsleysi ríkisins við Vestmannaeyjarbæ,“ segir á mbl.is. „Það sem við erum að gagnrýna er að þetta samstarf og samtal á sér ekki stað áður en […]
Hefja undirbúning að lagningu nýrrar vatnsleiðslu til Vestmannaeyja

Bæjarráð skipaði þann 29. september sl., sérstakan starfshóp um lagningu nýrrar vatnslagnar til Vestmannaeyja. Hópurinn er skipaður Írisi Róbertsdóttur, bæjarstjóra, Eyþóri Harðarsyni, fulltrúa bæjarráðs, framkvæmdastjóra umhverfis- og framkvæmdasviðs og framkvæmdastjóra stjórnsýslu- og fjármálasviðs. Þann 6. október sl., átti bæjarráð fund með stjórn og framkvæmdastjórn HS veitna, m.a. um nýja vatnsleiðslu til Vestmannaeyja. Fulltrúar Vestmannaeyjabæjar gerðu […]