Flóttamenn til Eyja án samráðs við bæinn

„Ein­hliða ákvörðun rík­is­ins um að leigja hús­næði fyr­ir flótta­fólk í Vest­manna­eyj­um ger­ir sveit­ar­fé­lag­inu mun erfiðara fyr­ir að sinna nauðsyn­legri þjón­ustu. Íris Ró­berts­dótt­ir, bæj­ar­stjóri Vest­manna­eyja, seg­ir gagn­rýnina fyrst og fremst snúa að sam­starfs­leysi rík­is­ins við Vest­manna­eyj­ar­bæ,“ segir á mbl.is. „Það sem við erum að gagn­rýna er að þetta sam­starf og sam­tal á sér ekki stað áður en […]

Hefja undirbúning að lagningu nýrrar vatnsleiðslu til Vestmannaeyja

Bæjarráð skipaði þann 29. september sl., sérstakan starfshóp um lagningu nýrrar vatnslagnar til Vestmannaeyja. Hópurinn er skipaður Írisi Róbertsdóttur, bæjarstjóra, Eyþóri Harðarsyni, fulltrúa bæjarráðs, framkvæmdastjóra umhverfis- og framkvæmdasviðs og framkvæmdastjóra stjórnsýslu- og fjármálasviðs. Þann 6. október sl., átti bæjarráð fund með stjórn og framkvæmdastjórn HS veitna, m.a. um nýja vatnsleiðslu til Vestmannaeyja. Fulltrúar Vestmannaeyjabæjar gerðu […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.