Hvert fer pappír og plast?

Kubbur Sorp

Hver hefur ekki heyrt fullyrðingu um það að það skipti engu máli hvort flokkað sé í tunnurnar við heimilin, þetta fari hvort eð er allt saman í burtu. Dagný Hauksdóttir skipulag- og umhverfisfulltrúi skellti sér í bæjarferð þar sem ferlinu var fylgt eftir. Eftir farandi pistill var birtur á facebook síðu Vestmannaeyjabæjar. Eftir að græna […]

Áfram ASÍ!

Það er alkunna að öflugur samtakamáttur getur komið ótrúlega miklu til leiðar. Gott dæmi um þetta er þegar verkalýðshreyfingin stendur saman sem ein og órofa heild. Þá hefur hún unnið sína stærstu sigra. Þá hefur henni miðað hratt áfram í þá átt að skapa það réttláta samfélag þar sem hagur alls almennings fer batnandi.  Þá […]

Óforsvaranlegt að 4500 íbúa samfélag búi við skertar samgöngur

Bæjarstjórn ræddi stöðuna í samgöngumálum milli lands og Eyja. Lögð var fram sameiginleg bókun bæjarstjórnar: “Bæjarstjórn Vestmannaeyja lýsir miklum vonbrigðum með núverandi stöðu samgangna við Eyjar. Öllum er ljóst að Herjólfur III hentar ekki vel til siglinga í Landeyjahöfn en þrátt fyrir það útvegaði Vegagerðin skipið til afleysinga fyrir nýja Herjólf. Á sama tíma er […]

Fyrri umræða um fjárhagsáætlun fyrir árið 2023

Íris Róbertsdóttir bæjarstjóri flutti framsögu á fundi bæjarstjórnar á þriðjudag um fjárhagsáætlun Vestmannaeyjabæjar og stofnana hans fyrir árið 2023. Fram kom í framsögu bæjarstjóra að óhætt sé að segja að staða bæjarsjóðs Vestmannaeyja verði áfram traust, þrátt fyrir að sveitarfélög séu mörg hver nú að glíma við áskoranir í rekstri og fjármögnun lögbundinna verkefna, með […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.