Félagsmannamiðum á Þjóðhátíð fækkar úr fimm í þrjá

Aðalstjórn ÍBV tók þá ákvörðun að halda óbreyttu félagsgjaldi eða 6.000 kr fyrir árið 2023. Þetta kemur fram í frétt á vef félagsins.Félagsgjöldin verða send út von bráðar með kröfu í heimabanka alls 6.300 kr.Sú nýbreytni verður hins vegar að félagsmannamiðum á Þjóðhátíð fækkar úr fimm í þrjá fyrir hvern félagsmann í félaginu og viljum við því […]

Hámarksafli íslenskra skipa 139.205 tonn

Hámarksafli íslenskra skipa á loðnuvertíðinni framundan er 139.205 tonn, en þar af eru 7.378 dregin frá til atvinnu- og byggðaráðstafana, þannig að úthlutun ársins er 131.827 tonn. Þetta kemur fram í reglugerð um loðnuveiðar íslenskra skipa sem matvælaráðuneytið birti í lok október. Sem fyrr er úthlutunin byggð á ráðgjöf Hafrannsóknastofnunar sem lagði til að loðnuafli ársins verði ekki meiri […]

Arnar Breki með U21 til Skotlands

Arnar Breki Gunnarsson, sem sló í gegn með ÍBV í Bestu deildinni í sumar, hefur verið valinn í lokahóp U21 árs landsliðsins sem heldur til Skotlands í næstu viku og spilar vináttuleik við skoska U21 árs landsliðið. ÍBV greindi frá þessu á heimasíðu sinni í gær. Arnar Breki hefur réttilega fengið mikið lof fyrir frammistöðu […]

Góð veiði á Gerpisflakinu

Ísfisktogararnir Gullver NS, Vestmannaey VE og Bergur VE hafa allir verið að veiðum fyrir austan land að undanförnu. Frá þessu er greint á heimsíðu Síldarvinnslunnar í gær. Þeir hafa mest veitt á Gerpisflakinu. Gullver landaði tæpum 100 tonnum á Seyðisfirði í gær og Vestmannaey og Bergur landa 60 tonnum hvor í Neskaupstað í dag. Þórhallur […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.