Góður sigur Eyjakvenna á Fram

Eftir að hafa verið rétt á hælum Fram á útivelli í Olísdeildinni tóku Eyjakonur við sér í seinni hálfleik og unnu 27:25. Fram náði mest fjögurra marka forystu í fyrri hálfleik og var staðan 16:13 í leikhléi. Fram leiddi lengst af í fyrri hálfleik og náði þar mest fjögurra marka forskoti. Fram leiddi 16:13 í […]

Verðug verkefni á útivelli í dag

Bæði karla og kvenna lið ÍBV eiga útileiki í Olísdeildinni í dag. Klukkan 14:00 mætast í Úlfarsárdal kvennalið Fram og ÍBV liðin eru sem stendur jöfn að stigum í 3.-4. sæti deildarinnar með 8 stig eftir 6 leiki. Klukkan 17:30 mæta svo strákarnir Haukum á Ásvöllum. Haukar sitja sem stendur á framandi slóðum í fallsæti […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.