Eftir að hafa verið rétt á hælum Fram á útivelli í Olísdeildinni tóku Eyjakonur við sér í seinni hálfleik og unnu 27:25. Fram náði mest fjögurra marka forystu í fyrri hálfleik og var staðan 16:13 í leikhléi.
Fram leiddi lengst af í fyrri hálfleik og náði þar mest fjögurra marka forskoti. Fram leiddi 16:13 í seinni hálfleik.
Svipað var uppi á teningunum í byrjun seinni hálfleik en í stöðunni 22:19 komu fjögur mörk frá ÍBV sem lagði með því grunninn að sigrinum.
Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir skoraði ellefu mörk, Birna Berg Haraldsdóttir sjö og Marta Wawrzynkowska var með 40% markvörslu.
Siggi Braga hafði ástæðu til að fagna í dag.
Mynd úr leik ÍBV og Vals: Sigfús Gunnar.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst