Viltu hafa áhrif 2023 – Átján fengu styrk

Í dag fengu 18 verkefni styrk í tengslum við Viltu hafa áhrif. Njáll Ragnarsson formaður bæjarráðs afhenti styrkina og skrifað var undir samstarfssamning um hvert verkefni. Meðfylgjandi er list með þeim verkefnum er hlutu styrk. Leturstofan – 400.000 kr. Fá listamann til að mála listaverk á vegg Leturstofunnar að Vestmannabraut sem lýsir sögu hússins. […]