Vinnslustöðin verður aðalstyrktaraðili KFS

Vinnslustöðin hefur verið einn af styrktaraðilum KFS í gegnum tíðina og hefur sambandið verið farsælt. Í dag var skrifað undir áframhaldandi samstarf og verður Vinnslustöðin nú aðalstyrkaraðili KFS. Hjá Vinnslustöðinni hafa fjölmargir leikmenn starfað í gegnum tíðina og hafa ungir leikmenn oft stigið sín fyrstu skref í meistaraflokki hjá KFS. ,,Það er mjög ánægjulegt að […]

Fjarlægðu skráningarnúmer af 25 ökutækjum

Í nóvember fjarlægðu lögreglumenn, hjá Lögreglunni í Vestmannaeyjum, skráningarnúmer af 25 skráningarskyldum ökutækjum, ýmist vegna vanrækslu á að færa ökutækið til skoðunar, trygginga og fleira. Þá voru 7 ökutæki boðuð í skoðun að kröfu lögreglu og hefur lögreglan þá 3 mál til rannsóknar vegna skjalafals. Samkvæmt 75. grein Umferðarlaga nr. 77/2019, um bann við notkun […]

Óljóst fyrirkomulag upplýsingaöflunar

Á dögunum bárust sveitarfélögum landsins erindi frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga, þar sem til stendur að fara í kerfisbundna söfnun ýmissa upplýsinga um starfsemi sveitarfélaga með miðlægum hætti í gegnum nýtt gagnalón. Samkvæmt Sambandinu er fyrsta skrefið á þeirri vegferð að sækja launaupplýsingar frá sveitarfélögum mánaðarlega. Um er að ræða umfangsmikla breytingu þar sem upplýsingar munu […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.