Óljóst fyrirkomulag upplýsingaöflunar
7. desember, 2022

Á dögunum bárust sveitarfélögum landsins erindi frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga, þar sem til stendur að fara í kerfisbundna söfnun ýmissa upplýsinga um starfsemi sveitarfélaga með miðlægum hætti í gegnum nýtt gagnalón. Samkvæmt Sambandinu er fyrsta skrefið á þeirri vegferð að sækja launaupplýsingar frá sveitarfélögum mánaðarlega. Um er að ræða umfangsmikla breytingu þar sem upplýsingar munu berast Sambandinu beint úr launakerfum sveitarfélaga. Til þess að þetta geti orðið að veruleika þurfa sveitarfélög/stofnanir annars vegar að uppfæra kjarasamningsumboð sín til Sambandsins og hins vegar að undirrita samkomulag um sameiginlega ábyrgð til samræmis við kröfur persónuupplýsingalaga.

Haldinn var kynningarfundur á umræddu fyrirkomulagi mánudaginn 28. nóvember sl. Þar komu fram margvíslegar áhyggjur fulltrúa sveitarstjórna af áformum Sambandsins um breytta upplýsingaöflun í tengslum við kjarasamningagerð. Niðurstaða fundarins var á þá leið að Sambandið skoðaði betur skyldur umboðsahafa samningsgerðar og sveitarfélaga.

Erindið var tekið fyrir í bæjarráði í síðustu viku og var niðurstaða rásins sú að á meðan enn er óljóst um endanlegt fyrirkomulag upplýsingaöflunar í tengslum við kjarasamningsgerð vill bæjarráð bíða með að undirrita samkomulagið þar til málið skýrist.

Bæjarráð getur hins vegar staðfest kjarasamningsumboðið frá 2. mars 2022, þar sem Sambandi íslenskra sveitarfélaga er veitt umboð til að annast allar kjaraviðræður við viðkomandi stéttarfélög starfsfólks Vestmannaeyjabæjar og samþykkir að áfram verði veittar sömu upplýsingar og áður, með sama hætti og verið hefur. Mun bæjarráð taka málið fyrir aftur þegar verklag við upplýsingaöflun skýrist frekar.

Kynningarbréf.pdf
Kjarasamningsumbod_2022.pdf
Samkomulag um sameiginlega ábyrgð.pdf

Facebook
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
14. tbl. 2024
14. tbl. 2024

NÝBURAR

Drengur Hristov
2. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Todor Hristov og Marta Möller

Til að geta skoðað nánari upplýsingar þarftu að vera áskrifandi og vera skráður inn.

NÝBURAR

Nýburi
30. júlí 2024
Stúlka
Heimahúsi á Dalvík
Alexandra Ósk Gunnarsdóttir og Brynjar Ingi Óðinsson

Til að geta skoðað nánari upplýsingar þarftu að vera áskrifandi og vera skráður inn.

NÝBURAR

Nýfædd stúlka.
4. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Theodóra Ágústsdóttir & Carlos Guani

Til að geta skoðað nánari upplýsingar þarftu að vera áskrifandi og vera skráður inn.

NÝBURAR

IMG 3174
15. júlí 2024
Drengur
Balingen, Þýskalandi
Sandra Erlingsdóttir og Daníel Þór Ingason

Til að geta skoðað nánari upplýsingar þarftu að vera áskrifandi og vera skráður inn.

NÝBURAR

tryggvason
30. júní 2024
Drengur
Reykjavík
Tryggvi Stein Ágústsson og Guðný Erla Guðnadóttir

Til að geta skoðað nánari upplýsingar þarftu að vera áskrifandi og vera skráður inn.

NÝBURAR

nyburar
4. júlí 2024
Drengur
Reykjavík
María Rós Sigurbjörnsdóttir og Bjarni Heimir Kristinsson

Til að geta skoðað nánari upplýsingar þarftu að vera áskrifandi og vera skráður inn.

NÝBURAR

jon
20. júní 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Logi Snædal Jónsson og Svala Björk Hólmgeirsdóttir

Til að geta skoðað nánari upplýsingar þarftu að vera áskrifandi og vera skráður inn.

NÝBURAR

Admin Ajax
10. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Unnur Birna Hallgrímsdóttir og Guðmundur Sundström

Til að geta skoðað nánari upplýsingar þarftu að vera áskrifandi og vera skráður inn.

NÝBURAR

IMG 2282 940x940
29. júní 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Petrúnella Aðalheiður Kristjánsdóttir og Felix Örn Friðriksson

Til að geta skoðað nánari upplýsingar þarftu að vera áskrifandi og vera skráður inn.

NÝBURAR

IMG 2234 800x800
28. júní 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Helen Dögg Karlsdóttir og Gísli Ingi Gunnarsson

Til að geta skoðað nánari upplýsingar þarftu að vera áskrifandi og vera skráður inn.

Mest lesið
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst