Desembertónleikar ÍBV – Jólahjól Stuðlabandsins mætir

Christmas snowflakes on a red background .Texture or background

Desembertónleikar ÍBV mæta aftur til leiks í ár og verður sannkölluð veisla þann 22. desember. Jólahjól Stuðlabandsins mætir í Höllina með alvöru stemningu fyrir jólin. Jólapeysur, jólalukkuhjól, skemmtilegar sögur og auðvitað bestu jólalögin. Það fara sögur af því að 22. des sé mesti stuðdagur ársins! Miðaverð er 4900 kr í forsölu á Tix.is og 5.900 […]

Bæta þarf lýsingu í innsiglingunni

Lýsing í innsiglingu var til umræðu á fundir framkvæmda og hafnarráðs í gær en hafnarstjóra barst erindi frá Þorbirni Víglundssyni um lýsingu í innsiglingunni. Þar sem bent er á að bæta þurfi lýsinguna fyrir öll skip og þá sérstaklega þegar siglt er út. Ráðið þakkar í niðurstöðu sinni fyrir erindið. Ráðið vill ávallt leitast við […]

Vertu sæll, Brynjólfur, takk fyrir allt!

„Við vorum að ganga frá um borð og kveðja höfðingjann. Það var sérstök tilfinning,“ sagði Klemens Sigurðsson skipstjóri á Brynjólfi VE-3 í Belgíu í gærkvöld eftir að hafa skilað skipinu í hendur nýrra eigenda. Vinnslustöðin seldi skipið til niðurrifs og kaupendurnir tóku sem sagt við því ytra í gærkvöld. Fjögurra manna áhöfn sigldi Brynjólfi út […]

AGL nýtt verktakafyrirtæki í Vestmannaeyjum

Nýtt verktakafyrirtæki var sett á laggirnar í nóvember í Vestmannaeyjum sem ber nafnið AGL verktakar. Stofnendurnir eru þrír en samtals eru starfsmenn orðnir sjö þrátt fyrir aldur félagsins sé einungis talinn í dögum. “Það sem við erum að horfa á að sinna í dag er gólfhitafræsun sem er þjónusta sem ekki hefur verið í boði […]

Veðrið dásamlegt allan túrinn

Bergur VE kom til Vestmannaeyja á þriðjudagsmorgun með fullfermi. Löndun hófst strax úr skipinu og náði heimasíða Síldarvinnslunnar tali af Ragnari Waage Pálmasyni skipstjóra. „Þetta er mest ýsa og lýsa sem við erum með. Lýsan fékkst í Skeiðarárdýpinu en annar afli á Ingólfshöfða og í Breiðamerkurdýpi. Það er ekki hægt að kvarta undan neinu – […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.