Gott að versla í Eyjum – Hryggur, púsl og bækur

Hryggur, púsl og bækur Jósef Róbertsson eða Jobbi ein og hann er betur þekktur var kátur þegar við heyrðum í honum. „Við erum löngu byrjuð að undirbúa jólin og allt að smella saman. Desember mánuður er gríðarlega stór í sölu og mikið álag sem við tökum fagnandi enda með frábært starfsfólk hjá Bónus.“ Hann segir […]

Sigur hjá körlunum í Evróubikarnum

ÍBV vann eins marks sig­ur, 34:33, á Dukla Prag í hníf­jöfn­um fyrri leik liðanna í 32-liða úr­slit­um Evr­ópu­bik­ars karla í Prag í Tékklandi í dag. Síðari leik­ur­inn fer fram á sama stað á morg­un klukk­an 18.00.  Allt var í járn­um síðustu mín­út­una en þá setti Svan­ur Páll Vil­hjálms­son mark sem reynd­ist sig­ur­mark Eyja­manna.  Sveinn Jose […]

Stelpurnar taka á móti botnliðinu

Kvennalið ÍBV og HK mætast í Vestmannaeyjum í dag klukkan 14:00. Lið HK situr á botni deildarinnar en ÍBV í því þriðja. Þetta er síðasti deildarleikurinn hjá stelpunum á árinu en þær eru þó ekki komnar í jólafrí því liðið mætir KA/Þór í bikarnum 13. desember klukkan 17:30 í leik sem hefur verið frestað oftar […]

Mæta tékknesku meisturunum

ÍBV mætir tékknesku meisturunum Dukla frá Prag í 32-liða úrslitum Evrópubikarkeppni karla í handknattleik. Báðir leikirnir eru leikinir í Tékklandi og fer fyrri leikurinn fram í dag klukkan 13:00 og sá seinni á morgun klukkan 17:00. (meira…)

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.