Lögreglan – Njótið kvöldsins heima fyrir

„Við viljum ítreka fyrir ökumönnum að vera ekki að fara af stað á illa útbúnum bifreiðum. Í dag voru helstu aðalgötur bæjarins ruddar. Nú er skafrenningur og skaflar byrjaðir að myndast sem erfitt er að komast í gegn um. Því eru flestar götur bæjarins illfærar fyrir fólksbifreiðar og lága jepplinga,“ segir í færslu sem lögreglan […]

Besta jólahlaðborð landsins

Það er ekki slegið af þegar Einsi kaldi og Höllin slá saman í jólahlaðborð sem að þessu sinni voru bæði á föstudags- og laugardagskvöldi og þóttu takast einstaklega vel. Maturinn frábær og ekki var tónlistarveislan síðri þar sem Hljómsveit Gísla Stefánssonar sá um. Hljómsveitin þétt og söngkonurnar Una Þorvaldsdóttir og Sara Renee Griffin fóru á […]

Kiwanismenn í heimsókn á Hraunbúðum

Það er áralögn hefð hjá Kiwanisklúbbnum Helgafelli að heimsækja heimilisfólk á Hraunbúðum og afhenda þeim sælgætisöskju að gjöf í tilefni jólanna. Þetta var ánægjuleg heimsókn þar sem ekki hefur verið hægt að fara síðastliðin tvö ár vegna Covid og samkomutakmarkanna, en rétt áður en við lögðum í hann kom snjókoma og skafrenningur þannig að manni […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.