ÍBV semur við markmann

Handknattleiksdeild ÍBV hefur samið við hinn hvít-rússneska Pavel Miskevich. Samningurinn gildir út keppnistímabilið 2022-23. Pavel er 25 ára gamall markvörður og kemur til ÍBV frá spænska liðinu San Jose Lanzarote, sem leikur í næst efstu deild þar í landi. “Mikil ánægja er hjá félaginu með að samkomulagið sé í höfn og hlökkum við til að […]
Mest lesið 2022, 3. sæti: Elísabet Arnoddsdóttir Eyjamaður ársins 2021

Nú styttist í að valið fyrir árið 2022 verði kynnt. Þær fréttir vekja alltaf mikinn áhuga. (meira…)
Grímuskylda á starfsstöðvum HSU

Vegna veirufaraldra sem nú geisa í samfélaginu hefur verið ákveðið að takmarka tímabundið heimsóknir til sjúklinga við einn gest á heimsóknartíma. Heimsóknargestir eiga að vera með grímu meðan þeir dvelja á deildunum og mega ekki vera með einkenni frá öndunarvegi, þar á meðal flensueinkenni eða kvef. Tilgangurinn með þessum takmörkunum er að draga úr líkum […]
Mest lesið 2022, 4. sæti: Það er gott að geta vaknað glaður

Þessi grein sem Örn Friðriksson sendi frá sér fékk mikinn lestur á árinu. (meira…)