Svipmyndir frá Desember

Ljósmyndarar og velunnarar Eyjafrétta smella oft myndum á förnum vegi sem ekki rata í fréttirnar. Við ákváðum að taka saman nokkrar mannlífs og náttúrumyndir sem okkur áskortnaðist í desember.   (meira…)

Marija Jovanovic kveður ÍBV

Marija Jovanovic og handknattleiksdeild ÍBV hafa komist að samkomulagi um starfslok leikmannsins. Marija hefur leikið með kvennaliði félagsins frá upphafi tímabilsins 2021-2022. Af persónulegum ástæðum óskaði hún eftir því nú fyrir áramótin að ljúka störfum sem ÍBV samþykkti. Handknattleiksdeild ÍBV þakkar í yfirlýsingu Mariju kærlega fyrir hennar framlag hjá félaginu og óskar henni velfarnaðar í […]

Starfshópur um bætta mönnun og jafnara aðgengi að heilbrigðisþjónustu óháð búsetu

Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra hefur skipað starfshóp um leiðir til að jafna aðgengi landsmanna að ýmiskonar sérfræðiþjónustu á heilbrigðissviði óháð búsetu. Liður í því er að gera tillögur um hvernig nýta megi sérstök ákvæði um ívilnum í lögum um Menntasjóð námsmanna til að styrkja mönnun heilbrigðisþjónustu, einkum í dreifðum byggðum. Markmiðið er að jafna aðgengi […]

Þrettándablaðið komið út

Þrettándablaðið er komið út fyrir árið 2023. Þrettándinn verður loksins haldinn með hefðbundnu sniði aftur eftir samkomutakmarkanir síðustu ára. Hægt er að skoða blaðið með því að smella hér. Í blaðinu er viðtal við handknattleikskonu ársins á Íslandi 2022, ÍBV-ara meistaraflokks karla árið 2022, viðtal við tröll og margar skemmtilegar myndir frá íþróttaárinu og gömlum Þrettándum. […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.