Eyjakonur áfram í toppbaráttunni

Á meðan Valskonur gerðu jafntefli á móti Stjörnunni í Olísdeildinni sigraði ÍBV Hauka á heimavelli, 30:28 og eru Eyjakonur einu stigi á eftir Val sem eru á toppnum með 19 stig eftir ellefu leiki. Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir skoraði 10 mörk í liði ÍBV. Birna Berg skoraði 7, Elísa Elíasdóttir 5, Sunna 5, Sara Dröfn 2 […]
Fyrsti heimaleikur ársins

Það er víðar leikinn handbolti en í Svíþjóð því fyrsti heimaleikur kvennaliðs ÍBV á þessu ári verður í dag þegar Haukar koma í heimsókn. Stelpurnar okkar hafa verið á góðu róli og hafa sigrað 2 efstu lið deildarinnar í byrjun árs. Þær sitja nú í 2.sætinu, aðeins stigi á eftir Val. Leikurinn hefst klukkan 14.00 […]