Það er víðar leikinn handbolti en í Svíþjóð því fyrsti heimaleikur kvennaliðs ÍBV á þessu ári verður í dag þegar Haukar koma í heimsókn. Stelpurnar okkar hafa verið á góðu róli og hafa sigrað 2 efstu lið deildarinnar í byrjun árs. Þær sitja nú í 2.sætinu, aðeins stigi á eftir Val.
Leikurinn hefst klukkan 14.00 og verður í beinni útsendingu á
Annars verður nóg um að vera í Íþróttamiðstöðinni um helgina, alls 6 leikir.
Laugardagur:
11:00 : ÍBV-FH – 3.flokkur karla 1.deild
12:30 : ÍBV3-FH2 – 3.flokkur karla 3.deild
14:00 : ÍBV-Haukar – Olísdeild kvenna
16:00 : ÍBV2-KA2 – 4.fl.kk eldri 2.deild
Sunnudagur:
11:00 : ÍBV-KA – 4.fl.kk eldri 1.deild
12:30 : ÍBV2-KA2 – 4.fl.kk eldri 2.deild
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst